Íslendingahátíð í London 28. nóvember 2006 11:24 Íslendingafélagid í London heldur fullveldisdaginn hátíðlegan með samkomu í Sendirádi Íslands, laugardaginn 2. desember. Dagskrá hefst klukkan 16:00 með ávarpi, Sverris Hauks Gunnlaugssonar, Sendiherra Íslands á Bretlandseyjum. Í kjölfar kynningar og opnun nýrrar heimasíðu Íslendingafelgsings, www.ifelag.co.uk, hefst dagskrá sem samanstendur af flutningi verka leikskálds, kvikmyndagerðarfólks og söngvara. Dagskrá: • Vala Þórsdóttir leikskáld les upp úr leikgerð sinni Eldhús eftir máli - venjulegar hryllingssögur, unnin upp úr smásögum eftir Svövu Jakobsdóttur. • Íslenski kórinn í London flytur tónlist undir stjórn Gísla Magnasonar. • Sýnd verður stuttmyndin Slap eftir leikstjóra- og leikkonuteymið Uriel Emil og Ragnheiði Guðmundsdóttur. • Sýnd verður stuttmyndin Töframaðurinn eftir Veru Júlíusdóttur kvikmyndagerðarkonu, verk byggt á smásögu eftir Jón Atla Jónasson. • Sólveig Simha flytur lagið Epitonic eftir Audible við myndsetningarverkið Thule eftir Stefan Asonovic. Í lok dagskrár bjóða Sendiráðið og Íslendingafélagið upp á léttar veitingar. Tekið skal fram að dagskráin fer fram á ensku og íslensku. Allir velkomnir. Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Íslendingafélagid í London heldur fullveldisdaginn hátíðlegan með samkomu í Sendirádi Íslands, laugardaginn 2. desember. Dagskrá hefst klukkan 16:00 með ávarpi, Sverris Hauks Gunnlaugssonar, Sendiherra Íslands á Bretlandseyjum. Í kjölfar kynningar og opnun nýrrar heimasíðu Íslendingafelgsings, www.ifelag.co.uk, hefst dagskrá sem samanstendur af flutningi verka leikskálds, kvikmyndagerðarfólks og söngvara. Dagskrá: • Vala Þórsdóttir leikskáld les upp úr leikgerð sinni Eldhús eftir máli - venjulegar hryllingssögur, unnin upp úr smásögum eftir Svövu Jakobsdóttur. • Íslenski kórinn í London flytur tónlist undir stjórn Gísla Magnasonar. • Sýnd verður stuttmyndin Slap eftir leikstjóra- og leikkonuteymið Uriel Emil og Ragnheiði Guðmundsdóttur. • Sýnd verður stuttmyndin Töframaðurinn eftir Veru Júlíusdóttur kvikmyndagerðarkonu, verk byggt á smásögu eftir Jón Atla Jónasson. • Sólveig Simha flytur lagið Epitonic eftir Audible við myndsetningarverkið Thule eftir Stefan Asonovic. Í lok dagskrár bjóða Sendiráðið og Íslendingafélagið upp á léttar veitingar. Tekið skal fram að dagskráin fer fram á ensku og íslensku. Allir velkomnir.
Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira