Fyrirtæki skylduð til samráðs við starfsmenn 27. nóvember 2006 17:39 Fyrirtækjum verður skylt að upplýsa starfsmenn um fjárhagsstöðu og horfur í atvinnumálum, ef frumvarp félagsmálaráðherra nær fram að ganga. Tregðist þau við, verða þau sektuð. Frumvarpið er til komið vegna tilskipunar frá Evrópusambandinu þar sem fyrirtækjum, með fimmtíu starfsmenn eða fleiri, er gert skylt að veita starfsmönnum upplýsingar um fjárhagsstöðu fyrirtækis og horfur í atvinnumálum, það er að segja hvort líklegt sé að starfssemin breytist þannig að starfsfólki fjölgi eða fækki. Sömuleiðis verður atvinnurekendum skylt að hafa samráð við fulltrúa starfsmanna um ýmis mál. "Breytingin með þessu felst í því að það er verið að formbinda fyrirkomulag á samráði og upplýsingagjöf. Þetta er í anda góðra stjórnunarhátta og menn hafa í mörgum fyrirtækjum verið með slíkt samráð að einhverju leyti en þarna er verið að gera þetta að skyldu sem er í sjálfu sér ekki sú leið sem við hefðum kosið," segir Hrafnhildur Stefánsdóttir yfirlögfræðingur Samtaka atvinnulífsins. Hrafnhildur segir þó að nokkuð svigrúm sé innan þessa ramma fyrir fyrirtæki að finna sinn takt. Ef fyrirtæki sinna ekki þessari upplýsinga- og samráðsskyldu varðar það fésektum. Samkvæmt frumvarpinu tekur það gildi í áföngum þannig að fram til fyrsta mars 2008 gildir það eingöngu um fyrirtæki með hundrað starfsmenn eða fleiri. Fréttir Innlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Fyrirtækjum verður skylt að upplýsa starfsmenn um fjárhagsstöðu og horfur í atvinnumálum, ef frumvarp félagsmálaráðherra nær fram að ganga. Tregðist þau við, verða þau sektuð. Frumvarpið er til komið vegna tilskipunar frá Evrópusambandinu þar sem fyrirtækjum, með fimmtíu starfsmenn eða fleiri, er gert skylt að veita starfsmönnum upplýsingar um fjárhagsstöðu fyrirtækis og horfur í atvinnumálum, það er að segja hvort líklegt sé að starfssemin breytist þannig að starfsfólki fjölgi eða fækki. Sömuleiðis verður atvinnurekendum skylt að hafa samráð við fulltrúa starfsmanna um ýmis mál. "Breytingin með þessu felst í því að það er verið að formbinda fyrirkomulag á samráði og upplýsingagjöf. Þetta er í anda góðra stjórnunarhátta og menn hafa í mörgum fyrirtækjum verið með slíkt samráð að einhverju leyti en þarna er verið að gera þetta að skyldu sem er í sjálfu sér ekki sú leið sem við hefðum kosið," segir Hrafnhildur Stefánsdóttir yfirlögfræðingur Samtaka atvinnulífsins. Hrafnhildur segir þó að nokkuð svigrúm sé innan þessa ramma fyrir fyrirtæki að finna sinn takt. Ef fyrirtæki sinna ekki þessari upplýsinga- og samráðsskyldu varðar það fésektum. Samkvæmt frumvarpinu tekur það gildi í áföngum þannig að fram til fyrsta mars 2008 gildir það eingöngu um fyrirtæki með hundrað starfsmenn eða fleiri.
Fréttir Innlent Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira