Metangasleiðsla frá Álfsnesi til Ártúnshöfða 22. nóvember 2006 16:44 MYND/Valgarður Til stendur að leggja gasleiðslu frá Álfsnesi upp á Ártúnshöfða sem flytja á metangas sem framleitt er hjá Sorpu í Álfsnesi og notað verður til áfyllingar á stöð ESSO við Bíldshöfða. Orkuveita Reykjavíkur hefur gengið til samninga við Ístak um lagningu leiðslunnar og segir í tilkynningu frá Orkuveitunni að um sé að ræða fyrstu gaslögninina til almennra nota sem lögð er í Reykjavík um langt skeið. Leiðslan verður um tíu kílómetra löng og áætlaður kostnaður við lagningu hennar er um 100 milljónir króna. Metanbílum, sem eru umhverfisvænni en venjulegi bensín- eða dísilbílar, fer ört fjölgandi í borginni og með þessu vill Orkuveitan leggja sitt af mörkum til vænna umhverfis. Orkuveita Reykjavíkur hefur sjálf markað sér þá stefnu að meira en helmingur bílaflota fyrirtækisins verði knúinn umhverfisvænum orkugjöfum innan sjö ára. Það er Metan hf sem. sér um dreifingu á öllu gasi sem Sorpa framleiðir í Álfsnesi en Orkuveitan mun eiga og reka gaslögnina og Olíufélagið Esso. Til gamans má geta að rúmmetrinn af metani kostar nú 88 krónur og miðað við orkuinnihald svarar verðið á metani til þess að greiddar væru 78,60 krónur fyrir bensínlítrann. Hann kostar hins vegar um 114 krónur um þessar mundir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira
Til stendur að leggja gasleiðslu frá Álfsnesi upp á Ártúnshöfða sem flytja á metangas sem framleitt er hjá Sorpu í Álfsnesi og notað verður til áfyllingar á stöð ESSO við Bíldshöfða. Orkuveita Reykjavíkur hefur gengið til samninga við Ístak um lagningu leiðslunnar og segir í tilkynningu frá Orkuveitunni að um sé að ræða fyrstu gaslögninina til almennra nota sem lögð er í Reykjavík um langt skeið. Leiðslan verður um tíu kílómetra löng og áætlaður kostnaður við lagningu hennar er um 100 milljónir króna. Metanbílum, sem eru umhverfisvænni en venjulegi bensín- eða dísilbílar, fer ört fjölgandi í borginni og með þessu vill Orkuveitan leggja sitt af mörkum til vænna umhverfis. Orkuveita Reykjavíkur hefur sjálf markað sér þá stefnu að meira en helmingur bílaflota fyrirtækisins verði knúinn umhverfisvænum orkugjöfum innan sjö ára. Það er Metan hf sem. sér um dreifingu á öllu gasi sem Sorpa framleiðir í Álfsnesi en Orkuveitan mun eiga og reka gaslögnina og Olíufélagið Esso. Til gamans má geta að rúmmetrinn af metani kostar nú 88 krónur og miðað við orkuinnihald svarar verðið á metani til þess að greiddar væru 78,60 krónur fyrir bensínlítrann. Hann kostar hins vegar um 114 krónur um þessar mundir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira