Líknarsamtök fá 20% af sölu 15. nóvember 2006 18:52 Líknarsamtök, eins Samhjálp og Fjölskylduhjálpin, fá í sinn hlut 20% af sölu hljóð- og mynddiska sem seldir eru í símasölu í þeirra nafni. Fyrirækið BM ráðgjöf sem sér um sölustarfið segir að tap hafi verið á þessu starfi þrátt fyrir þessi hlutaskipti. Fólk á vegum BM ráðgjafar hefur hringt til fólks í fjáröflun fyrir ýmis líknarsamtök og boðið til sölu hljóð eða mynddiska til styrktar samtökunum. Fyrirtækið sér um þetta sölustarf meðal annars fyrir Samhjálp og Fjölskylduhjálpina en SÁÁ og Blátt áfram hafa einnig notað þjónustu fyrirtækisins. Heiðar Guðnason forstöðumaður Samhjálpar segir að samtökin fái 20% af söluandvirði diskanna í sinn hlut og sama saðfestir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálpinni. Bæði segja að frumkvæðið að þessari sölu hafi komið frá BM ráðgjöf. Segir Heiðar að ef til vill megi segja að fyrirtækið fari fram á að nota nafn Samhjálpar til þess að selja sína vöru. Finnst honum 20% hlutdeild í sölunni lágt. Ásgerður Jóna er aftur á móti ánægð með samstarfið við BM ráðgjöf og segir það liðna tíð að hægt sé að sinna fjáröflun alfarið í sjálfboðastarfi. Nóg sé að halda úti rekstrinum sjálfum í sjálfboðastarfi. Svo dæmi sé tekið af söludisk sem seldur er á 3900 krónur fara 780 krónur til líknarsamtakana eða 20% Ólafur Geirsson, stjórnarfomaður BM ráðgjöf telur að fyrirtækið sé langtífrá að fá of hátt hlutfall í sinn hlut og bendir á að í reynd hafi félagið tapað á þessu sölustarfi lengst af. Hafi til dæmis fjölmargir diskar verið sendir út án þess að fólk stæði við að borga þá. Segir Ólafur að það verði einnig að taka í reikninginn alla kostnaðarliði, kaupin á diskunum, afföll, sölulaun, símkostnað, húsaleigu, póstkostnað og fleira. Þegar allt sé talið séu líknarfélögin að fá 70% af hreinum söluhagnaði til síns góða starfs. Fréttir Innlent Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Líknarsamtök, eins Samhjálp og Fjölskylduhjálpin, fá í sinn hlut 20% af sölu hljóð- og mynddiska sem seldir eru í símasölu í þeirra nafni. Fyrirækið BM ráðgjöf sem sér um sölustarfið segir að tap hafi verið á þessu starfi þrátt fyrir þessi hlutaskipti. Fólk á vegum BM ráðgjafar hefur hringt til fólks í fjáröflun fyrir ýmis líknarsamtök og boðið til sölu hljóð eða mynddiska til styrktar samtökunum. Fyrirtækið sér um þetta sölustarf meðal annars fyrir Samhjálp og Fjölskylduhjálpina en SÁÁ og Blátt áfram hafa einnig notað þjónustu fyrirtækisins. Heiðar Guðnason forstöðumaður Samhjálpar segir að samtökin fái 20% af söluandvirði diskanna í sinn hlut og sama saðfestir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálpinni. Bæði segja að frumkvæðið að þessari sölu hafi komið frá BM ráðgjöf. Segir Heiðar að ef til vill megi segja að fyrirtækið fari fram á að nota nafn Samhjálpar til þess að selja sína vöru. Finnst honum 20% hlutdeild í sölunni lágt. Ásgerður Jóna er aftur á móti ánægð með samstarfið við BM ráðgjöf og segir það liðna tíð að hægt sé að sinna fjáröflun alfarið í sjálfboðastarfi. Nóg sé að halda úti rekstrinum sjálfum í sjálfboðastarfi. Svo dæmi sé tekið af söludisk sem seldur er á 3900 krónur fara 780 krónur til líknarsamtakana eða 20% Ólafur Geirsson, stjórnarfomaður BM ráðgjöf telur að fyrirtækið sé langtífrá að fá of hátt hlutfall í sinn hlut og bendir á að í reynd hafi félagið tapað á þessu sölustarfi lengst af. Hafi til dæmis fjölmargir diskar verið sendir út án þess að fólk stæði við að borga þá. Segir Ólafur að það verði einnig að taka í reikninginn alla kostnaðarliði, kaupin á diskunum, afföll, sölulaun, símkostnað, húsaleigu, póstkostnað og fleira. Þegar allt sé talið séu líknarfélögin að fá 70% af hreinum söluhagnaði til síns góða starfs.
Fréttir Innlent Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent