Árni Johnsen á leið á þing aftur 12. nóvember 2006 09:14 MYND/Vilhem Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, er aftur á leið á þing eftir að hann varð annar í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi sem fram fór í gær. Nafni hans Árni Mathiesen fjármálaráðherra varð efstur í prófkjörinu en þrír þingmenn flokksins eru á leið út. Það eru þau Drífa Hjartardóttir sem endaði í sjötta sæti Guðjón Hjörleifsson sem endaði í sjöunda og Gunnar Örlygsson sem endaði í tíunda sæti. Kjartan Ólafsson þingmaður endaði í þriðja sæti og tryggði sér væntanlega þingsæti en þær Björk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, og Unnur Brá Konráðsdóttir, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra urðu í fjórða og fimmta sæti. Gríðargóð þáttaka var í prófkjörinu en alls kus 5456 manns. Atkvæði skiptust svo: Árni Mathiesen 2659 atkvæði í 1. sæti Árni Johnsen 2302 atkvæði í 1.-2. sæti Kjartan Ólafssson 1578 atkvæði í 1.-3. sæti Björk Guðjónsdóttir 2112 atkvæði í 1.-4. sæti Unnur Brá Konráðsdóttir 2592 atkvæði í 1.-5. sæti Drífa Hjartardóttir 2965 atkvæði í 1.-6. sæti Guðjón Hjörleifsson Grímur Gíslason Helgar Þorbergsdóttir Gunnar Örlygsson Kristján L. Pálsson Birgitta Jónsdóttir Klasen Kári Á. Sölmundarson Athygli vekur að Árni M. Mathiesen fær aðeins 2659 atkvæði í fyrsta sæti eða tæpan helming atkvæða. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira
Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, er aftur á leið á þing eftir að hann varð annar í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi sem fram fór í gær. Nafni hans Árni Mathiesen fjármálaráðherra varð efstur í prófkjörinu en þrír þingmenn flokksins eru á leið út. Það eru þau Drífa Hjartardóttir sem endaði í sjötta sæti Guðjón Hjörleifsson sem endaði í sjöunda og Gunnar Örlygsson sem endaði í tíunda sæti. Kjartan Ólafsson þingmaður endaði í þriðja sæti og tryggði sér væntanlega þingsæti en þær Björk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, og Unnur Brá Konráðsdóttir, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra urðu í fjórða og fimmta sæti. Gríðargóð þáttaka var í prófkjörinu en alls kus 5456 manns. Atkvæði skiptust svo: Árni Mathiesen 2659 atkvæði í 1. sæti Árni Johnsen 2302 atkvæði í 1.-2. sæti Kjartan Ólafssson 1578 atkvæði í 1.-3. sæti Björk Guðjónsdóttir 2112 atkvæði í 1.-4. sæti Unnur Brá Konráðsdóttir 2592 atkvæði í 1.-5. sæti Drífa Hjartardóttir 2965 atkvæði í 1.-6. sæti Guðjón Hjörleifsson Grímur Gíslason Helgar Þorbergsdóttir Gunnar Örlygsson Kristján L. Pálsson Birgitta Jónsdóttir Klasen Kári Á. Sölmundarson Athygli vekur að Árni M. Mathiesen fær aðeins 2659 atkvæði í fyrsta sæti eða tæpan helming atkvæða.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Sjá meira