Misskilningur hjá Lífeyrissjóði starfsmanna Reykjavíkurborgar 10. nóvember 2006 20:58 Borgarstjóri undirritar samning um sölu Reykjavíkur á hlut sínum í Landsvirkjum. MYND/Pjetur Upplýsingafulltrúi skrifstofu borgarstjóra sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu þar sem er sagt að fréttir um að Reykjavíkurborg fái minna en stóð til fyrir hlut sinn í Landsvirkjun séu rangar. Tilkynningin hljómar svo: Í viljayfirlýsingu eigenda Landsvirkjunar frá 17. febrúar 2005 um að íslenska ríkið leysti til sín eignarhluta Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun er tiltekið að andvirði sölunnar skuli renna beint til að mæta lífeyrisskuldbindingum. Einnig er það sérstaklega tiltekið að greiðslurnar skuli inntar af hendi á löngum tíma. Þar af leiðandi var það frá upphafi viðræðna aldrei markmið samningsaðila að greiðslusamningnum væri ráðstafað á fjármagnsmarkaði. Lífeyrissjóðunum var aldrei ætlað að fá greiðslusamninginn til frjálsrar ráðstöfunar. Þess vegna er í bréfi Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar um ákaflega mikinn misskilning að ræða. Í samningsferlinu, var að kröfu sveitarfélaganna, samþykkt að ánafna greiðslusamninginn lífeyrissjóðunum þar sem þeir eru undanskyldir greiðslu fjármagnstekjuskatts. Samningur ríkisins og sveitarfélaganna kveður á um að ríkið gefi út verðtryggð skuldabréf með vöxtum sem eru þann 9. nóvember 2006 4,43%. Vextir skuldabréfanna eru breytilegir sem þýðir að sveitarfélögin eru að fá markaðsvexti á hverjum tíma. Í svari lífeyrissjóðsins er vísað til reglugerðar um tryggingafræðilegt mat á verðbréfaeign lífeyrissjóða. Þar er tilgreint að miða skuli við að vextir á skuldabréfum með breytilegum vöxtum skuli lækkaðir um 1,5% áður en þau eru núvirt. Þessari reglugerð var breytt þann 9. nóvember sl. á þann veg að við núvirðingu skuli aldrei reikna með lægri vöxtum en 3,5% og að þar með eigi fyllyrðingar lífeyrissjóðsins um afföll á skuldabréfum ekki við. Verða þessar athugasemdir borgarstjóra, ásamt svörum við fyrirspurnum borgarráðsfulltrúa Samfylkingarinnar um söluna og verðmat á Landsvirkjun lagðar fram á fundi borgarráðs á morgun. Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira
Upplýsingafulltrúi skrifstofu borgarstjóra sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu þar sem er sagt að fréttir um að Reykjavíkurborg fái minna en stóð til fyrir hlut sinn í Landsvirkjun séu rangar. Tilkynningin hljómar svo: Í viljayfirlýsingu eigenda Landsvirkjunar frá 17. febrúar 2005 um að íslenska ríkið leysti til sín eignarhluta Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun er tiltekið að andvirði sölunnar skuli renna beint til að mæta lífeyrisskuldbindingum. Einnig er það sérstaklega tiltekið að greiðslurnar skuli inntar af hendi á löngum tíma. Þar af leiðandi var það frá upphafi viðræðna aldrei markmið samningsaðila að greiðslusamningnum væri ráðstafað á fjármagnsmarkaði. Lífeyrissjóðunum var aldrei ætlað að fá greiðslusamninginn til frjálsrar ráðstöfunar. Þess vegna er í bréfi Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar um ákaflega mikinn misskilning að ræða. Í samningsferlinu, var að kröfu sveitarfélaganna, samþykkt að ánafna greiðslusamninginn lífeyrissjóðunum þar sem þeir eru undanskyldir greiðslu fjármagnstekjuskatts. Samningur ríkisins og sveitarfélaganna kveður á um að ríkið gefi út verðtryggð skuldabréf með vöxtum sem eru þann 9. nóvember 2006 4,43%. Vextir skuldabréfanna eru breytilegir sem þýðir að sveitarfélögin eru að fá markaðsvexti á hverjum tíma. Í svari lífeyrissjóðsins er vísað til reglugerðar um tryggingafræðilegt mat á verðbréfaeign lífeyrissjóða. Þar er tilgreint að miða skuli við að vextir á skuldabréfum með breytilegum vöxtum skuli lækkaðir um 1,5% áður en þau eru núvirt. Þessari reglugerð var breytt þann 9. nóvember sl. á þann veg að við núvirðingu skuli aldrei reikna með lægri vöxtum en 3,5% og að þar með eigi fyllyrðingar lífeyrissjóðsins um afföll á skuldabréfum ekki við. Verða þessar athugasemdir borgarstjóra, ásamt svörum við fyrirspurnum borgarráðsfulltrúa Samfylkingarinnar um söluna og verðmat á Landsvirkjun lagðar fram á fundi borgarráðs á morgun.
Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Sjá meira