Nýjar reglur greiða leið ungra þjálfara 9. nóvember 2006 20:51 Gareth Southgate á enn langt í land þó búið sé að lina reglur um réttindi til þjálfunar í úrvalsdeildinni NordicPhotos/GettyImages Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa samþykkt nýja reglugerð sem auðveldar yngri mönnum að taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá félögum í deildinni, en reglur þessu tengdar hafa verið mikið í umræðunni vegna stjóra Middlesbrough og Newcastle. Glenn Roeder, stjóri Newcastle og Gareth Southgate hjá Middlesbrough hafa báðir starfað á sérstökum undanþágum, en nú hafa forráðamenn deildarinnar breytt reglunum á þann hátt að menn geta nú tekið við liði í úrvalsdeildinni ef þeir eru skráðir á þjálfunarnámskeið hjá UEFA - en áður þurftu þeir að vera búnir að klára námskeiðið. Roeder var veitt sérstök undanþága af því hann veiktist alvarlega þegar hann sótti námskeiðið á sínum tíma en hann er nú í óðaönn að ná fullum réttindum. Staða Southgate er ekki jafn góð, en hann tók við liði Boro aðeins 36 ára gamall og var í raun enn leikmaður liðsins þegar hann tók óvænt við af Steve McClaren þegar sá tók við enska landsliðinu. Forráðamenn Boro vonast til þess að Southgate verði veitt undanþága af því hann hafði ekki tíma til að sækja námskeiðið af þeirri einföldu ástæðu að hann var enn að spila á fullu - sem og vegna þess hve litla mótstöðu forráðamenn félagsins veittu enska knattspyrnusambandinu þegar það leitaði eftir því að fá að ræða við Steve McClaren á sínum tíma. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Sjá meira
Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa samþykkt nýja reglugerð sem auðveldar yngri mönnum að taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá félögum í deildinni, en reglur þessu tengdar hafa verið mikið í umræðunni vegna stjóra Middlesbrough og Newcastle. Glenn Roeder, stjóri Newcastle og Gareth Southgate hjá Middlesbrough hafa báðir starfað á sérstökum undanþágum, en nú hafa forráðamenn deildarinnar breytt reglunum á þann hátt að menn geta nú tekið við liði í úrvalsdeildinni ef þeir eru skráðir á þjálfunarnámskeið hjá UEFA - en áður þurftu þeir að vera búnir að klára námskeiðið. Roeder var veitt sérstök undanþága af því hann veiktist alvarlega þegar hann sótti námskeiðið á sínum tíma en hann er nú í óðaönn að ná fullum réttindum. Staða Southgate er ekki jafn góð, en hann tók við liði Boro aðeins 36 ára gamall og var í raun enn leikmaður liðsins þegar hann tók óvænt við af Steve McClaren þegar sá tók við enska landsliðinu. Forráðamenn Boro vonast til þess að Southgate verði veitt undanþága af því hann hafði ekki tíma til að sækja námskeiðið af þeirri einföldu ástæðu að hann var enn að spila á fullu - sem og vegna þess hve litla mótstöðu forráðamenn félagsins veittu enska knattspyrnusambandinu þegar það leitaði eftir því að fá að ræða við Steve McClaren á sínum tíma.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Sjá meira