Tölur kl. 22:30 - Pétur í 6. sætið í stað Ástu 28. október 2006 22:30 Þegar búið er að telja 8.464 atkvæði er Pétur Blöndal kominn upp fyrir Ástu Möller og Guðlaugur Þór Þórðarson virðist orðinn nýr leiðtogi Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ef ram fer sem horfir leiðir Guðlaugur annan lista flokksins í borginni í Alþingiskosningunum í vor. Geir Haarde, flokksformaður, leiðir hinn, en Björn Bjarnason lendir í þriðja sæti í prófkjörinu, sem lauk í kvöld. Sjálfstæðisflokkurinn eignast væntanlega tvo nýja þingmenn í Reykjavík í vor og Háskólinn í Reykjavík missir einn rektor. Rúmlega 10 þúsund manns tóku þátt í prófkjörinu. Pétur Blöndal hefur náð 6. sætinu og Ásta Möller er því í 7. sæti. Nú munar 20 atkvæðum á þeim í 6. sætið. Reiknað er með að lokaniðurstöður liggi fyrir eftir röska klukkustund. 1 Geir H. Haarde 8.086 2 Guðlaugur Þór Þórðarson 6.929 3 Björn Bjarnason 5.858 4 Guðfinna S. Bjarnadóttir 6.833 5 Illugi Gunnarsson 6.793 6 Pétur H. Blöndal 6.748 7 Ásta Möller 6.345 8 Sigurður Kári Kristjánsson 6.522 9 Birgir Ármannsson 6.465 10 Sigríður Andersen 5.237 11 Dögg Pálsdóttir 4.960 12 Grazyna M. Okuniewska 2.885 13 Kolbrún Baldursdóttir 14 Vernharð Guðnason 15 Þorbergur Aðalsteinsson 16 Jóhann Páll Símonarson 17 Vilborg G. Hansen 18 Steinn Kárason 19 Marvin Ívarsson Innlent Stj.mál Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Þegar búið er að telja 8.464 atkvæði er Pétur Blöndal kominn upp fyrir Ástu Möller og Guðlaugur Þór Þórðarson virðist orðinn nýr leiðtogi Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ef ram fer sem horfir leiðir Guðlaugur annan lista flokksins í borginni í Alþingiskosningunum í vor. Geir Haarde, flokksformaður, leiðir hinn, en Björn Bjarnason lendir í þriðja sæti í prófkjörinu, sem lauk í kvöld. Sjálfstæðisflokkurinn eignast væntanlega tvo nýja þingmenn í Reykjavík í vor og Háskólinn í Reykjavík missir einn rektor. Rúmlega 10 þúsund manns tóku þátt í prófkjörinu. Pétur Blöndal hefur náð 6. sætinu og Ásta Möller er því í 7. sæti. Nú munar 20 atkvæðum á þeim í 6. sætið. Reiknað er með að lokaniðurstöður liggi fyrir eftir röska klukkustund. 1 Geir H. Haarde 8.086 2 Guðlaugur Þór Þórðarson 6.929 3 Björn Bjarnason 5.858 4 Guðfinna S. Bjarnadóttir 6.833 5 Illugi Gunnarsson 6.793 6 Pétur H. Blöndal 6.748 7 Ásta Möller 6.345 8 Sigurður Kári Kristjánsson 6.522 9 Birgir Ármannsson 6.465 10 Sigríður Andersen 5.237 11 Dögg Pálsdóttir 4.960 12 Grazyna M. Okuniewska 2.885 13 Kolbrún Baldursdóttir 14 Vernharð Guðnason 15 Þorbergur Aðalsteinsson 16 Jóhann Páll Símonarson 17 Vilborg G. Hansen 18 Steinn Kárason 19 Marvin Ívarsson
Innlent Stj.mál Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira