Níutíu þúsund lofa heimsókn ef hvalveiðum verður hætt 25. október 2006 11:55 Önnur langreyðin var dregin á land í Hvalfirði í gær. MYND/GVA Á heimasíðu umhverfissamtakana Greenpeace hafa níutíu þúsund manns heitið því að sækja Ísland heim ef Íslendingar láta vera að veiða hvali. Greenpeace leggur áherslu á þessa baráttuaðferð og ætlar ekki að senda hingað skip sitt til að reyna að hindra hvalveiðar. Greenpeace telur að efnahagsleg rök dugi best í baráttu gegn hvalveiðum Íslendinga enda enginn markaður fyrir hvalkjöt. Bendir samtökin á að Norðmenn hafi reynt án árangurs að selja hvalkjöt til Japans í fimm ár. Samtökin beina spjótum sínum að ferðaþjónustu og hafa beðið fólk að heita því á heimasíðu sinni að íhuga alvarlega Íslandsheimsókn ef Íslendingar láta af hvaladrápi. „Við leggjum áherslu á það val sem Íslendingar hafa á milli þess að draga nokkrar langreyðar á land í Hvalfirði - sem hvorki er hægt að selja á íÍslandi né í Japan - eða stórauka tekjur sínar af ferðaþjónustu ef Íslendingar hætta hvalveiðum,“ segir Frode Pleym, talsmaður Greenpeace-samtakanna hér á landi. „Hér er um háar fjárhæðir að ræða - miklu hærri en hvalveiðar skiluðu þegar best lét. Áttatíu og sjöþúsund manns eru nú á lista yfir fólk sem vill koma til Íslands ef hvalveiðum verður hætt. Koma þeirra gæti skilað 100 milljónum bandaríkjadala í tekjur. Ferðaskrifstofur áætla að allavega 10 prósent þessara fyrirheita skili sér þannig að tekjurnar verða að minnsta kosti 10 milljónir bandaríkjadala. Þetta eru miklu meiri tekjur en hvalveiðar hafa nokkru sinni skilað Íslendingum á ársgrundvelli,“ segir Pleym enn fremur. Fréttir Hvalveiðar Innlent Stj.mál Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Sjá meira
Á heimasíðu umhverfissamtakana Greenpeace hafa níutíu þúsund manns heitið því að sækja Ísland heim ef Íslendingar láta vera að veiða hvali. Greenpeace leggur áherslu á þessa baráttuaðferð og ætlar ekki að senda hingað skip sitt til að reyna að hindra hvalveiðar. Greenpeace telur að efnahagsleg rök dugi best í baráttu gegn hvalveiðum Íslendinga enda enginn markaður fyrir hvalkjöt. Bendir samtökin á að Norðmenn hafi reynt án árangurs að selja hvalkjöt til Japans í fimm ár. Samtökin beina spjótum sínum að ferðaþjónustu og hafa beðið fólk að heita því á heimasíðu sinni að íhuga alvarlega Íslandsheimsókn ef Íslendingar láta af hvaladrápi. „Við leggjum áherslu á það val sem Íslendingar hafa á milli þess að draga nokkrar langreyðar á land í Hvalfirði - sem hvorki er hægt að selja á íÍslandi né í Japan - eða stórauka tekjur sínar af ferðaþjónustu ef Íslendingar hætta hvalveiðum,“ segir Frode Pleym, talsmaður Greenpeace-samtakanna hér á landi. „Hér er um háar fjárhæðir að ræða - miklu hærri en hvalveiðar skiluðu þegar best lét. Áttatíu og sjöþúsund manns eru nú á lista yfir fólk sem vill koma til Íslands ef hvalveiðum verður hætt. Koma þeirra gæti skilað 100 milljónum bandaríkjadala í tekjur. Ferðaskrifstofur áætla að allavega 10 prósent þessara fyrirheita skili sér þannig að tekjurnar verða að minnsta kosti 10 milljónir bandaríkjadala. Þetta eru miklu meiri tekjur en hvalveiðar hafa nokkru sinni skilað Íslendingum á ársgrundvelli,“ segir Pleym enn fremur.
Fréttir Hvalveiðar Innlent Stj.mál Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Sjá meira