Ráðherrar misnotuðu vald sitt með hlerunum 24. október 2006 12:15 Kjartan Ólafsson segir ljóst að Bjarni Benediktsson og Jóhann Hafstein hafi brotið á mannréttindum fólks og misnotað vald sitt, þegar þeir sem dómsmálaráðherrar létu hlera síma þessara samtaka á sjöunda áratug síðustu aldar. Kjartan hefur fengið afhent gögn um hleranirnar. Í gögnum sem Kjartan fékk afhent frá Þjóðskjalasafni Íslands í gær, kemur fram að sími Samtaka hernámsandstæðinga og Sósíalistaflokksins voru hleraðir á árunum 1961 og 1963 að beiðni Bjarna Beneditkssonar, þáverandi dómsmálaráðherra og árið 1968 af Jóhanni Hafstein dómsmálaráðherra. Kjartan segir sakadómara alltaf hafa farið eftir þessum óskum, án þess að krefjast frekari rökstuðnings, þótt ráðherrarnir færðu ekki mikil rök fyrir máli sínu. Kjartan segir að í tveimur tilvikanna hafi verið óskað eftir hlerunum vegna fyrirhugaðra funda Samtaka hernámsandstæðinga, sem hann var á sínum tíma formaður fyrir. Hann segir að samtökin hafi haldið marga fundi og þar af marga fjölmenna útifundi. Það hafi verið regla hjá samtökunum að alls ekki væru hafðar uppi óspektir eða átök við lögreglu. En árið 1963 hafi dómsmálaráðherra m.a. sent forsíðu af Þjóðviljanum með beiðni um símhlerun, þar sem greint er frá fyrirhuguðum fundi hernámsandstæðinga, sem rök fyrir hleruninni. Kjartan segir að dómsmálaráðherra hverju sinni ætti fyrst og fremst að huga að því að misnota ekki sitt mikla vald. Hleranir á kaldastríðsárunum Innlent Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
Kjartan Ólafsson segir ljóst að Bjarni Benediktsson og Jóhann Hafstein hafi brotið á mannréttindum fólks og misnotað vald sitt, þegar þeir sem dómsmálaráðherrar létu hlera síma þessara samtaka á sjöunda áratug síðustu aldar. Kjartan hefur fengið afhent gögn um hleranirnar. Í gögnum sem Kjartan fékk afhent frá Þjóðskjalasafni Íslands í gær, kemur fram að sími Samtaka hernámsandstæðinga og Sósíalistaflokksins voru hleraðir á árunum 1961 og 1963 að beiðni Bjarna Beneditkssonar, þáverandi dómsmálaráðherra og árið 1968 af Jóhanni Hafstein dómsmálaráðherra. Kjartan segir sakadómara alltaf hafa farið eftir þessum óskum, án þess að krefjast frekari rökstuðnings, þótt ráðherrarnir færðu ekki mikil rök fyrir máli sínu. Kjartan segir að í tveimur tilvikanna hafi verið óskað eftir hlerunum vegna fyrirhugaðra funda Samtaka hernámsandstæðinga, sem hann var á sínum tíma formaður fyrir. Hann segir að samtökin hafi haldið marga fundi og þar af marga fjölmenna útifundi. Það hafi verið regla hjá samtökunum að alls ekki væru hafðar uppi óspektir eða átök við lögreglu. En árið 1963 hafi dómsmálaráðherra m.a. sent forsíðu af Þjóðviljanum með beiðni um símhlerun, þar sem greint er frá fyrirhuguðum fundi hernámsandstæðinga, sem rök fyrir hleruninni. Kjartan segir að dómsmálaráðherra hverju sinni ætti fyrst og fremst að huga að því að misnota ekki sitt mikla vald.
Hleranir á kaldastríðsárunum Innlent Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira