15 daga fangelsi fyrir að leika lögreglumann 17. október 2006 20:49 MYND/Róbert Reynisson Héraðsdómur Reykjaness dæmdi fyrir helgi 19 ára karlmann í 15 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið sér opinbert vald sem hann hafði ekki. Maðurinn mun, ásamt jafnaldra sínum, hafa ekið bíl um götur Kópavogs og Hafnarfjarðar með blá ljós og gefið um leið frá sér hljómerki. Þeir hafi stöðvað 3 ökumenn og leikið lögreglumenn. Í fyrsta tilvikinu, að kvöldi sunnudagsins 25. september, stöðvuðu þeir konu í bifreið og sögðust vera frá fíkniefnalögreglunni. Þeir kröfðu konuna um ökuskírteini og bentu henni á að afturljós hennar væri brotið, sem varðaði sektum. Létu þeir konuna blása í rakamæli sem þeir sögðu vera öndunarsýnamæli sem mældi áfengismagn í útöndunarlofti. Skömmu síðar, sömu nótt, stöðvuðu þeir aðra konu með sömu sögu. Bentu henni á að hún hefði ekki gefið stefnuljós og kröfðu hana um ökuskírteini. Spurðu hana hvort hún væri ölvuð og létu hana blása í sama rakamæli. Stuttu síðar stöðvuðu ökumann, sögðu honum að hann hefði ekið of hratt og veittum honum tiltal. Í dómsorði segir að þáttur vinarins hafi verið klofinn í málinu og var lokið með viðurlagaákvörðun. Hinn játaði brot sitt og var krafist vægustu refsingar og að hún yrði skilorðsbundinn. Fram kemur í dómi að maðurinn hefur fjórum sinnum áður hlotið refsingu fyrir hegningarlagabrot, brot gegn ávana- og fíkniefnalöggjöf og fyrir brot gegn umferðalögum. Var hann síðast dæmdur 11. apríl 2006 og hlaut sekt og var sviptur ökuleyfi í 1 og hálft ár. Refsing nú var ákveðin sem hegningarauki við síðasta dóm og þótti hæfilega ákveðin fangelsi skilorðsbundið í 15 mánuði. Fréttir Innlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi fyrir helgi 19 ára karlmann í 15 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið sér opinbert vald sem hann hafði ekki. Maðurinn mun, ásamt jafnaldra sínum, hafa ekið bíl um götur Kópavogs og Hafnarfjarðar með blá ljós og gefið um leið frá sér hljómerki. Þeir hafi stöðvað 3 ökumenn og leikið lögreglumenn. Í fyrsta tilvikinu, að kvöldi sunnudagsins 25. september, stöðvuðu þeir konu í bifreið og sögðust vera frá fíkniefnalögreglunni. Þeir kröfðu konuna um ökuskírteini og bentu henni á að afturljós hennar væri brotið, sem varðaði sektum. Létu þeir konuna blása í rakamæli sem þeir sögðu vera öndunarsýnamæli sem mældi áfengismagn í útöndunarlofti. Skömmu síðar, sömu nótt, stöðvuðu þeir aðra konu með sömu sögu. Bentu henni á að hún hefði ekki gefið stefnuljós og kröfðu hana um ökuskírteini. Spurðu hana hvort hún væri ölvuð og létu hana blása í sama rakamæli. Stuttu síðar stöðvuðu ökumann, sögðu honum að hann hefði ekið of hratt og veittum honum tiltal. Í dómsorði segir að þáttur vinarins hafi verið klofinn í málinu og var lokið með viðurlagaákvörðun. Hinn játaði brot sitt og var krafist vægustu refsingar og að hún yrði skilorðsbundinn. Fram kemur í dómi að maðurinn hefur fjórum sinnum áður hlotið refsingu fyrir hegningarlagabrot, brot gegn ávana- og fíkniefnalöggjöf og fyrir brot gegn umferðalögum. Var hann síðast dæmdur 11. apríl 2006 og hlaut sekt og var sviptur ökuleyfi í 1 og hálft ár. Refsing nú var ákveðin sem hegningarauki við síðasta dóm og þótti hæfilega ákveðin fangelsi skilorðsbundið í 15 mánuði.
Fréttir Innlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Sjá meira