Formlegar viðræður hafnar

Breska sjónvarpið heldur því fram í dag að Eggert Magnússon hafi staðfest að hann sé kominn í formlegar viðræður við forráðamenn West Ham um að festa kaup á félaginu. Talið er að kaupverðið yrði í kring um 75 milljónir punda, eða um 10 milljarðar króna.
Mest lesið


Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum
Enski boltinn



FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana
Íslenski boltinn


Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna
Enski boltinn

Valur tímabundið á toppinn
Handbolti


Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist
Íslenski boltinn