Hermann í ljótasta liði ársins 11. október 2006 16:44 Hermann Hreiðarsson og Craig Bellamy eru báðir í ljótasta liði ársins í ensku úrvalsdeildinni NordicPhotos/GettyImages Það er ekkert nýtt undir sólinni í knattspyrnuheiminum og nú hefur íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson orðið þess vafasama heiðurs aðnjótandi að vera valinn í úrvalslið ljótustu leikmanna í ensku úrvalsdeildinni að mati vefsíðu sem hefur útlit knattspyrnumanna að umtalsefni. Vefsíðan stillir upp byrjunarliði ljótustu 11 leikmanna deildarinnar með 3 menn á varamannabekk og þá er valinn ljótasti þjálfarinn. Það vekur athygli að ef tekið er mið af ljótleika leikmanna í deildinni, virðast miðjumenn vera almennt fallegri en varnar- og sóknarmenn. Þannig er þeim Hermanni og Phil Neville stillt upp á miðjuna í þessu athyglisverða liði, en þeir eru í grunninn varnarmenn. Það verður þó að segja Hermanni til varnar, að fær fæst "ljótleikastig" allra í byrjunarliðinu ásamt Ricardo Carvalho - aðeins þrjú. Það er hinsvegar þjálfarinn sem ber höfuð og herðar yfir aðra í liðinu hvað varðar ljótleika, en hann fær fullt hús stiga - fulla 10. Næstir honum í ljótleika koma framherjarnir Peter Crouch og Marlon Harewood með 8 ljótleikastig. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum og innan sviga er fjöldi ljótleikastiga: Í marki stendur Paddy Kenny frá Sheffield United (7), varnarmenn eru Peter Ramage Newcastle (7), Anton Ferdinand West Ham (6), Ricardo Carvalho (3) og Wes Brown Man Utd (4). Miðjumenn eru Hermann Hreiðarsson Charlton (3) og Phil Neville Everton (7). Framherjar Craig Bellamy Liverpool (7), David Thompson Portsmouth (5), Peter Crouch Liverpool (8) og Marlon Harewood (8). Varamenn eru Claus Jensen Fulham (4), Antoine Sibierski Man City (3) og James Milner Newcastle (5). Þjálfari er eins og áður sagði Ian Dowie hjá Charlton með fullt hús (10). Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira
Það er ekkert nýtt undir sólinni í knattspyrnuheiminum og nú hefur íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson orðið þess vafasama heiðurs aðnjótandi að vera valinn í úrvalslið ljótustu leikmanna í ensku úrvalsdeildinni að mati vefsíðu sem hefur útlit knattspyrnumanna að umtalsefni. Vefsíðan stillir upp byrjunarliði ljótustu 11 leikmanna deildarinnar með 3 menn á varamannabekk og þá er valinn ljótasti þjálfarinn. Það vekur athygli að ef tekið er mið af ljótleika leikmanna í deildinni, virðast miðjumenn vera almennt fallegri en varnar- og sóknarmenn. Þannig er þeim Hermanni og Phil Neville stillt upp á miðjuna í þessu athyglisverða liði, en þeir eru í grunninn varnarmenn. Það verður þó að segja Hermanni til varnar, að fær fæst "ljótleikastig" allra í byrjunarliðinu ásamt Ricardo Carvalho - aðeins þrjú. Það er hinsvegar þjálfarinn sem ber höfuð og herðar yfir aðra í liðinu hvað varðar ljótleika, en hann fær fullt hús stiga - fulla 10. Næstir honum í ljótleika koma framherjarnir Peter Crouch og Marlon Harewood með 8 ljótleikastig. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum og innan sviga er fjöldi ljótleikastiga: Í marki stendur Paddy Kenny frá Sheffield United (7), varnarmenn eru Peter Ramage Newcastle (7), Anton Ferdinand West Ham (6), Ricardo Carvalho (3) og Wes Brown Man Utd (4). Miðjumenn eru Hermann Hreiðarsson Charlton (3) og Phil Neville Everton (7). Framherjar Craig Bellamy Liverpool (7), David Thompson Portsmouth (5), Peter Crouch Liverpool (8) og Marlon Harewood (8). Varamenn eru Claus Jensen Fulham (4), Antoine Sibierski Man City (3) og James Milner Newcastle (5). Þjálfari er eins og áður sagði Ian Dowie hjá Charlton með fullt hús (10).
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Sjá meira