Mæðraeftirlit endurskipulagt vegna flutninga í Mjódd 22. júní 2006 14:50 Endurskipuleggja þarf mæðraeftirlit á höfuðborgarsvæðinu vegna flutnings á Miðstöð mæðraverndar frá Barnónsstíg og upp í Mjódd, segir sviðsstjóri lækninga á kvennasviði Landspítalans. Hann tekur undir kröfur starfsmanna Heilsverndarstöðvarinnar á Barónsstíg um að ríkið reyni að eignast húsið aftur. Eins og greint hefur verið frá í fréttum stendur til að flytja starfsemi Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg upp í Mjódd þar sem búið er að selja húsið. Þessu hafa starfsmenn heilsuverndarstöðvarinnar mótmælt og benda á að húsnæðið í Mjóddinni standist ekki faglegar kröfur. Í Heilsuverndastöðinni hefur meðal annars verið að finna heilsuvernd barna, stjórnsýslu heilsugæslunnar auk Miðstöðvar mæðraverndar. Þar koma konur í eftirlit á meðgöngu og að sögn Reynis Tómasar Geirssonar, sviðsstjóra lækninga á kvennadeild, fer eftirlit með 60-70 prósentum þungaðra kvenna þar. Um helmingur þeirra þrjátíu prósenta sem eftir séu þurfi hins vegar einnig að vera undir eftirliti sérfræðinga á Landspítalanum og því hafi nálægðin við Heilsuverndarstöðina verið mikill kostur. Nú verði hins vegar breyting á og skipuleggja þurfi mæðraeftirlitið með öðrum hætti og koma þurfi upp móttöku í þrengslunum á kvennadeild til að taka á móti 800 konum á ári. Starfsmenn heilsuverndarstöðvarinnar hafa lagt til að ríkið reyni að eignast húsið aftur en nýr eigandi hefur nýverið auglýst það til sölu eða leigu. Undir þá kröfu tekur Reynir Tómas og segir söluna pólitísk mistök. Heilsuverndarstöðin hafi verið byggð fyrir heilsugæslu og hvert mannsbarn þekki það. Ef hægt sé að hætta við söluna sé hann fylgjandi því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Sjá meira
Endurskipuleggja þarf mæðraeftirlit á höfuðborgarsvæðinu vegna flutnings á Miðstöð mæðraverndar frá Barnónsstíg og upp í Mjódd, segir sviðsstjóri lækninga á kvennasviði Landspítalans. Hann tekur undir kröfur starfsmanna Heilsverndarstöðvarinnar á Barónsstíg um að ríkið reyni að eignast húsið aftur. Eins og greint hefur verið frá í fréttum stendur til að flytja starfsemi Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg upp í Mjódd þar sem búið er að selja húsið. Þessu hafa starfsmenn heilsuverndarstöðvarinnar mótmælt og benda á að húsnæðið í Mjóddinni standist ekki faglegar kröfur. Í Heilsuverndastöðinni hefur meðal annars verið að finna heilsuvernd barna, stjórnsýslu heilsugæslunnar auk Miðstöðvar mæðraverndar. Þar koma konur í eftirlit á meðgöngu og að sögn Reynis Tómasar Geirssonar, sviðsstjóra lækninga á kvennadeild, fer eftirlit með 60-70 prósentum þungaðra kvenna þar. Um helmingur þeirra þrjátíu prósenta sem eftir séu þurfi hins vegar einnig að vera undir eftirliti sérfræðinga á Landspítalanum og því hafi nálægðin við Heilsuverndarstöðina verið mikill kostur. Nú verði hins vegar breyting á og skipuleggja þurfi mæðraeftirlitið með öðrum hætti og koma þurfi upp móttöku í þrengslunum á kvennadeild til að taka á móti 800 konum á ári. Starfsmenn heilsuverndarstöðvarinnar hafa lagt til að ríkið reyni að eignast húsið aftur en nýr eigandi hefur nýverið auglýst það til sölu eða leigu. Undir þá kröfu tekur Reynir Tómas og segir söluna pólitísk mistök. Heilsuverndarstöðin hafi verið byggð fyrir heilsugæslu og hvert mannsbarn þekki það. Ef hægt sé að hætta við söluna sé hann fylgjandi því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent