Fulltrúar allra flokka í borgarstjórn samþykktu á borgarstjórnarfundi í dag að skora á stjórn Landsvirkjunar að bera söluna á Laxárstöð undir eigendur Landsvirkjunar; ríki, borg og Akureyrarbæ.
Laxárstöð var seld á verði sem ýmsir borgarfulltrúar hafa lýst efasemdum um að sé í samræmi við verðmæti stöðvarinnar.