Ljóðabókin uppseld! 2. desember 2006 13:00 Ingunn Snædal á góðri stund Ljóðabók hennar hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar á dögunum. Ljóðabókin Guðlausir menn, hugleiðingar um jökulvatn og ást eftir Ingunni Snædal er uppseld hjá forlaginu. Það er ekki á hverjum degi sem ljóðabækur seljast upp enda kom það víst fáum eins mikið á óvart og skáldinu: „Ég bara alveg rosalega glöð. Þetta kom mér gríðarlega á óvart og finnst í raun afar skrýtin tilfinning að fólk skuli vera svona duglegt að kaupa og lesa ljóðin mín,“ segir Ingunn og er greinilega í sjöunda himni með þessar viðtökur. „Ég sendi frá mér eina ljóðabók fyrir ellefu árum og stóð þá sjálf í að gefa út og selja sem er allt í lagi þegar maður er á þeim aldrinum. En núna mæti ég bara þangað sem stelpurnar á Bjarti segja mér að fara og les upp. Það hefur meira að segja hlaupið í mig smá kapp við þessar frábæru viðtökur en samt finnst mér þetta allt dálítið fyndið.“ En á meðan Ingunn rýkur af stað til þess að fara að lesa ljóð austur á Vopnafirði, er önnur prentun væntanleg svo allir geti fengið ljóðin sín fyrir jólin. Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Ljóðabókin Guðlausir menn, hugleiðingar um jökulvatn og ást eftir Ingunni Snædal er uppseld hjá forlaginu. Það er ekki á hverjum degi sem ljóðabækur seljast upp enda kom það víst fáum eins mikið á óvart og skáldinu: „Ég bara alveg rosalega glöð. Þetta kom mér gríðarlega á óvart og finnst í raun afar skrýtin tilfinning að fólk skuli vera svona duglegt að kaupa og lesa ljóðin mín,“ segir Ingunn og er greinilega í sjöunda himni með þessar viðtökur. „Ég sendi frá mér eina ljóðabók fyrir ellefu árum og stóð þá sjálf í að gefa út og selja sem er allt í lagi þegar maður er á þeim aldrinum. En núna mæti ég bara þangað sem stelpurnar á Bjarti segja mér að fara og les upp. Það hefur meira að segja hlaupið í mig smá kapp við þessar frábæru viðtökur en samt finnst mér þetta allt dálítið fyndið.“ En á meðan Ingunn rýkur af stað til þess að fara að lesa ljóð austur á Vopnafirði, er önnur prentun væntanleg svo allir geti fengið ljóðin sín fyrir jólin.
Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira