Kaup á vændi er þjóðarskömm 22. október 2006 06:00 FJALLAÐI UM KÆRLEIKANN Biskup fjallaði um kærleiksþjónustu safnaða. MYND/Pjetur Hinn hnattvæddi klámiðnaður er staðreynd hér á Íslandi, sagði biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, í ávarpi sínu við upphaf kirkjuþings í gærmorgun. Biskup sagði ennfremur að mansal teygði anga sína hingað og að vændi væri mun útbreiddara en margan grunaði. Kaup á vændi er alltaf ofbeldi og óhæfa, kvenfyrirlitning og niðurlæging, hélt biskup áfram. Og að ímynda sér að það skuli viðgangast á Íslandi að siðlausir sóðakarlar skuli kaupa ungar stúlkur frá fátækum löndum og halda þeim hér sem þrælum, eins og vitnast hefur, það er þjóðarskömm. Biskup lýsti áhyggjum yfir því hvaða áhrif klámvæðing og kynlífsdýrkun kynnu að hafa á hina ungu og ístöðulausu. Biskup gerði einnig umhverfismál að umtalsefni sínu, samstarf kirkju og skóla og aðbúnað barna og vitnaði þar í skýrslu Sameinuðu þjóðanna um ofbeldi gegn börnum. Þá var líka fjallað um skýrslu kirkjuráðs og kosið til þingstarfa. Var Pétur Kr. Hafstein kjörinn forseti kirkjuþings og tók til máls af því tilefni. Þá flutti Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, erindi. Ráðgert er að þinginu ljúki á fimmtudag. Innlent Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Sjá meira
Hinn hnattvæddi klámiðnaður er staðreynd hér á Íslandi, sagði biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, í ávarpi sínu við upphaf kirkjuþings í gærmorgun. Biskup sagði ennfremur að mansal teygði anga sína hingað og að vændi væri mun útbreiddara en margan grunaði. Kaup á vændi er alltaf ofbeldi og óhæfa, kvenfyrirlitning og niðurlæging, hélt biskup áfram. Og að ímynda sér að það skuli viðgangast á Íslandi að siðlausir sóðakarlar skuli kaupa ungar stúlkur frá fátækum löndum og halda þeim hér sem þrælum, eins og vitnast hefur, það er þjóðarskömm. Biskup lýsti áhyggjum yfir því hvaða áhrif klámvæðing og kynlífsdýrkun kynnu að hafa á hina ungu og ístöðulausu. Biskup gerði einnig umhverfismál að umtalsefni sínu, samstarf kirkju og skóla og aðbúnað barna og vitnaði þar í skýrslu Sameinuðu þjóðanna um ofbeldi gegn börnum. Þá var líka fjallað um skýrslu kirkjuráðs og kosið til þingstarfa. Var Pétur Kr. Hafstein kjörinn forseti kirkjuþings og tók til máls af því tilefni. Þá flutti Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, erindi. Ráðgert er að þinginu ljúki á fimmtudag.
Innlent Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Virginia Giuffre tók sitt eigið líf Erlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Sjá meira