Stærsta mál Íslandssögunnar 21. október 2006 09:45 Verjendur í héraðsdómi Jakob R. Möller og Gestur Jónsson, verjendur Tryggva og Jóns Ásgeirs, við fyrirtöku málsins í gær. Mál ákæruvaldsins gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, Tryggva Jónssyni og Jóni Gerald Sullenberger var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þar var ákveðið að aðalmeðferð málsins hefjist þann 12. febrúar á næsta ári en þó með þeim fyrirvara að dómur Hæstaréttar liggi fyrir í fyrri hluta Baugsmálsins, eða þeim ákæruliðum sem var ekki vísað frá dómi í fyrra. Það mál verður flutt fyrir Hæstarétti 15. janúar næstkomandi og er reiknað með að dómur falli í síðasta lagi í byrjun febrúar. Arngrímur Ísberg, dómari málsins, sagði það ljóst að aðalmeðferð þessa máls muni krefjast meiri tíma og undirbúnings en nokkuð annað mál sem komið hafi fram hér á landi. Ríkissaksóknari hefur lagt fram vitnalista með 82 nöfnum sem hann hyggst yfirheyra auk þess sem verjendur sakborninganna ætla að kalla til að minnsta kosti tíu vitni til viðbótar. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, sagðist halda að það myndi taka hann tvo til þrjá daga að yfirheyra Jón Ásgeir og að minnsta kosti einn dag að yfirheyra hvorn hinna sakborninganna. Því er reiknað með að vitnaleiðslur og munnlegur málflutningur taki allt að fimm vikur. Innlent Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Fleiri fréttir Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Sjá meira
Mál ákæruvaldsins gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, Tryggva Jónssyni og Jóni Gerald Sullenberger var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þar var ákveðið að aðalmeðferð málsins hefjist þann 12. febrúar á næsta ári en þó með þeim fyrirvara að dómur Hæstaréttar liggi fyrir í fyrri hluta Baugsmálsins, eða þeim ákæruliðum sem var ekki vísað frá dómi í fyrra. Það mál verður flutt fyrir Hæstarétti 15. janúar næstkomandi og er reiknað með að dómur falli í síðasta lagi í byrjun febrúar. Arngrímur Ísberg, dómari málsins, sagði það ljóst að aðalmeðferð þessa máls muni krefjast meiri tíma og undirbúnings en nokkuð annað mál sem komið hafi fram hér á landi. Ríkissaksóknari hefur lagt fram vitnalista með 82 nöfnum sem hann hyggst yfirheyra auk þess sem verjendur sakborninganna ætla að kalla til að minnsta kosti tíu vitni til viðbótar. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, sagðist halda að það myndi taka hann tvo til þrjá daga að yfirheyra Jón Ásgeir og að minnsta kosti einn dag að yfirheyra hvorn hinna sakborninganna. Því er reiknað með að vitnaleiðslur og munnlegur málflutningur taki allt að fimm vikur.
Innlent Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Fleiri fréttir Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Sjá meira
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“