Stafræn upprisa Tony Montana 18. október 2006 11:30 Tony Montana Er sjálfum sér líkur og minnir óneitanlega á Al Pacino í nýja Scarface-tölvuleiknum sem tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið í glæpamynd Brians De Palma frá árinu 1983. Al Pacino fór hamförum árið 1983 í hlutverki kúbanska glæpakóngsins Tony Montana í hinni ofbeldisfullu Scarface eftir Brian De Palma. Í lok myndarinnar féll Tony í trylltum skotbardaga við eiturlyfjagengi frá Kolombíu en nú rís hann upp í nýjum tölvuleik sem er beintegndur myndinni. Leikurinn, Scarface : The World is Yours, sver sig í ætt við myndina og býður spilurum upp á ofbeldisfulla skotveislu í hágæðagrafík. Leikurinn hefst á lokabardaga bíómyndarinnar en núkemst Tony lífs af og leikmenn bregða sér í gervi hans og fá það verkefni að endurreisa glæpaveldi kappans og ná fram hefndum á andskotum hans sem stóðu að baki árásinni. Leikurinn er gerður fyrir PC, PlayStation 2 og Xbox og ekki ómerkari leikarar en Michael York, Cheech Marin, Robert Davi, Michael Rappaport og Robert Loggia ljá persónum raddir sínar. Leikjavísir Menning Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Al Pacino fór hamförum árið 1983 í hlutverki kúbanska glæpakóngsins Tony Montana í hinni ofbeldisfullu Scarface eftir Brian De Palma. Í lok myndarinnar féll Tony í trylltum skotbardaga við eiturlyfjagengi frá Kolombíu en nú rís hann upp í nýjum tölvuleik sem er beintegndur myndinni. Leikurinn, Scarface : The World is Yours, sver sig í ætt við myndina og býður spilurum upp á ofbeldisfulla skotveislu í hágæðagrafík. Leikurinn hefst á lokabardaga bíómyndarinnar en núkemst Tony lífs af og leikmenn bregða sér í gervi hans og fá það verkefni að endurreisa glæpaveldi kappans og ná fram hefndum á andskotum hans sem stóðu að baki árásinni. Leikurinn er gerður fyrir PC, PlayStation 2 og Xbox og ekki ómerkari leikarar en Michael York, Cheech Marin, Robert Davi, Michael Rappaport og Robert Loggia ljá persónum raddir sínar.
Leikjavísir Menning Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira