Innlent

Gæti sparað milljarða króna

Þung umferð út úr bænum.
Þung umferð út úr bænum.

Nýr ferðakostur hefur verið tekinn í notkun innan Reykjavíkur og binda eigendur vonir við að hann verði til þess að milljarðar sparist í vegaframkvæmdum.

Fyrirtækið nefnist Skutlan og er markmið þess að bjóða ferðir innan Reykjavíkur fyrir aldraða og öryrkja, virka daga frá klukkan tíu á morgnana til hádegis á 500 krónur.

Einar Ágústsson, starfsmaður fyrirtækisins, segir að með þessu léttist verulega á álagi á gatnakerfinu þar sem fleiri en einum farþega verði ekið í hverri ferð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×