Innlent

Segir veiðarnar stórhættulegar

fiskiskip veiðar veiði sjávarútvegur
fiskiskip veiðar veiði sjávarútvegur

Íslendingar halda á karfaveiðar á alþjóðlega hafsvæðinu í Síldarsmugunni á næstunni. Íslenskur floti hefur aldrei áður veitt markvisst úr karfastofninum og varar Þorsteinn Sigurðsson, hjá Hafrannsóknastofnun, eindregið við þeim.

Hafrannsóknastofnunin benti sérstaklega á það í vor að ástand úthafskarfastofnsins á Reykjaneshrygg væri með versta móti og sagði að grípa þyrfti til róttækrar veiðistjórnunar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×