Innlent

Veita auka launahækkun

fagnar launahækkun
"Ég fagna því þegar bæjaryfirvöld taka ákvörðun um að lagfæra laun þeirra lægstlaunuðu," segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness.
fagnar launahækkun "Ég fagna því þegar bæjaryfirvöld taka ákvörðun um að lagfæra laun þeirra lægstlaunuðu," segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness.

Bæjaryfirvöld á Akranesi hafa ákveðið að hækka launin hjá þeim lægstlaunuðu um tvö og hálft til þrjú prósent. Hækkunin nær til þrjátíu manna sem starfa í ræstingu og við sorphirðu.

Vilhjálmur Birgisson, for­maður Verkalýðsfélags Akraness, fagnar ákvörðun bæjaryfirvalda. Hann segir að þetta sé viðbót við þá hækkun sem þessir hópar fá samkvæmt samkomulagi aðila vinnumarkaðarins í sumar. Fólkið hækki um fjögur til sex þúsund.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×