Vilja að R-listinn starfi áfram 30. maí 2005 00:01 Vinstri grænir í Reykjavík vilja áframhaldandi samstarf í R-listanum, en að það verði að byggjast á jafnræði. Flokkurinn harmar afstöðu Alfreðs Þorsteinssonar til sjónarmiða Vinstri grænna í orkumálum. Félagar í Vinstri grænum í Reykjavík komu saman til fundar í gær þar sem fjallað var um borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Fundurinn samþykkti að veita stjórn félagsins áframhaldandi umboð til könnunarviðræðna við félagaflokkana í Reykjavíkurlistanum vegna kosninganna. Vinstri grænir telja mikilvægt að hér eftir sem hingað til byggist sameiginlegt framboð á jafnræði milli flokkanna og virðingu fyrir grundvarllarsjónarmiðum þeirra og starfsaðferðum. Á fundi sínum í gær fjölluðu Vinstri grænir einnig um orkunýtingu framtíðarinnar. Þar sameinuðust allir fundarmenn um að harma afstöðu Alfreðs Þorsteinssonar, Framsóknarflokki og stjórnarfomanns Orkuveitu Reykjavíkur, til sjónarmiða Vinstri grænna í orkumálum. Minnt er á að orkustefnunefnd borgarinnar, sem skipuð var í upphafi kjörtímabilsins, hafi skilað tillögum þar sem meðal annars sé gert ráð fyrir að Orkuveita Reykjavíkur sinni fyrst og fremst almenningsmarkaði og taki ekki þátt í orkuöflun fyrir stóriðju, nema þá í sérstöku félagi þannig að áhætta vegna slíkrar starfsemi lendi ekki á almennum notendum. Orkuveitan og Reykjavíkurborg beri að fylgja þeirri stefnumörkun. Vinstri grænir segja löngu tímabært að taka orku- og umhverfismál nýjum tökum og kasta einhæfum græðgis- og eyðingarsjónarmiðum fyrir róða. Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Vinstri grænir í Reykjavík vilja áframhaldandi samstarf í R-listanum, en að það verði að byggjast á jafnræði. Flokkurinn harmar afstöðu Alfreðs Þorsteinssonar til sjónarmiða Vinstri grænna í orkumálum. Félagar í Vinstri grænum í Reykjavík komu saman til fundar í gær þar sem fjallað var um borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Fundurinn samþykkti að veita stjórn félagsins áframhaldandi umboð til könnunarviðræðna við félagaflokkana í Reykjavíkurlistanum vegna kosninganna. Vinstri grænir telja mikilvægt að hér eftir sem hingað til byggist sameiginlegt framboð á jafnræði milli flokkanna og virðingu fyrir grundvarllarsjónarmiðum þeirra og starfsaðferðum. Á fundi sínum í gær fjölluðu Vinstri grænir einnig um orkunýtingu framtíðarinnar. Þar sameinuðust allir fundarmenn um að harma afstöðu Alfreðs Þorsteinssonar, Framsóknarflokki og stjórnarfomanns Orkuveitu Reykjavíkur, til sjónarmiða Vinstri grænna í orkumálum. Minnt er á að orkustefnunefnd borgarinnar, sem skipuð var í upphafi kjörtímabilsins, hafi skilað tillögum þar sem meðal annars sé gert ráð fyrir að Orkuveita Reykjavíkur sinni fyrst og fremst almenningsmarkaði og taki ekki þátt í orkuöflun fyrir stóriðju, nema þá í sérstöku félagi þannig að áhætta vegna slíkrar starfsemi lendi ekki á almennum notendum. Orkuveitan og Reykjavíkurborg beri að fylgja þeirri stefnumörkun. Vinstri grænir segja löngu tímabært að taka orku- og umhverfismál nýjum tökum og kasta einhæfum græðgis- og eyðingarsjónarmiðum fyrir róða.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent