Nevolution hitar upp fyrir Maiden 5. maí 2005 00:01 Liðsmenn Iron Maiden hafa valið akureyrsku þungarokkssveitina Nevolution sem aðalupphitunarhljómsveit tónleika sinna sem fram fara í Egilshöll þann 7. júní. Nevolution hefur vakið mikla athygli, jafnt hér heima sem erlendis, fyrir öfluga spilamennsku og hnitmiðaða lagasmíði. Sveitin sendi frá sér 5 laga kynningarplötu á síðasta ári sem ber heitið The Jumpstop Theory. Meðlimir Nevolution segja mikinn heiður vera fólginn í því að hita upp fyrir eina af stærstu þungarokkssveitum allra tíma. Samkvæmt heimildum Vísis mun Nevolution taka upp sína fyrstu breiðskífu í haust en norðanmennirnir hafa notið krafta Smára Tarfs, gítarleikara Hot Damn!, í lagasmíðum en þess má geta að Smári Tarfur gat sér gott orð með rappsveitinni Quarashi á sínum tíma. Hægt er sækja tónlist Nevolution frítt á thenevolution.com Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Liðsmenn Iron Maiden hafa valið akureyrsku þungarokkssveitina Nevolution sem aðalupphitunarhljómsveit tónleika sinna sem fram fara í Egilshöll þann 7. júní. Nevolution hefur vakið mikla athygli, jafnt hér heima sem erlendis, fyrir öfluga spilamennsku og hnitmiðaða lagasmíði. Sveitin sendi frá sér 5 laga kynningarplötu á síðasta ári sem ber heitið The Jumpstop Theory. Meðlimir Nevolution segja mikinn heiður vera fólginn í því að hita upp fyrir eina af stærstu þungarokkssveitum allra tíma. Samkvæmt heimildum Vísis mun Nevolution taka upp sína fyrstu breiðskífu í haust en norðanmennirnir hafa notið krafta Smára Tarfs, gítarleikara Hot Damn!, í lagasmíðum en þess má geta að Smári Tarfur gat sér gott orð með rappsveitinni Quarashi á sínum tíma. Hægt er sækja tónlist Nevolution frítt á thenevolution.com
Tónlist Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira