Mikið áfall fyrir Fischer 17. febrúar 2005 00:01 Stuðningsmenn Bobbys Fischers eru sárir og reiðir yfir að allsherjarnefnd Alþingis skuli ekki leggja til að hann fái íslenskan ríkisborgararétt. Sæmundur Pálsson segir að þetta verði mikið áfall fyrir Fischer. Allsherjarnefnd Alþingis ákvað í morgun að mæla ekki með því að svo stöddu að Bobby Fischer fái ríkisborgararétt á Íslandi. Nefndin vill láta reyna á það með formlegum hætti hvort stjórnvöld í Japan taki mark á dvalarleyfi Fischers á Íslandi og íslenskum ferðaskilríkjum. Þau skilríki hafa ekki enn verið gefin út en Guðrún Ögmundsdóttir, sem á sæti í allsherjarnefndinni, telur rétt að stuðningshópur Fischers biðji um að fá skilríkin og staðfestingu á dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun sem hefur samþykkt að gefa það út. Stuðningsmenn Fischers segjast hafa gert ítrekaðar tilraunir til að fá þess pappíra en það hafi ekki tekist. Og stuðningsmennirnir segjast hafa orðið fyrir sárum vonbrigðum með að hann skuli ekki fá ríkisborgararétt strax. Sæmundur Pálsson er mikill vinur Fischers. Hann sagðist ekki hafa rætt við hann eftir þessa niðurstöðu allsherjarnefndar en kvíðir því að vini hans verði brugðið, m.a. vegna þess að hann hafi verið langt niðri upp á síðkastið vegna höfuðverkjar og svima. Nú eru liðnir tæpir átta mánuðir síðan Fischer var hnepptur í varðhald í Japan. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Stuðningsmenn Bobbys Fischers eru sárir og reiðir yfir að allsherjarnefnd Alþingis skuli ekki leggja til að hann fái íslenskan ríkisborgararétt. Sæmundur Pálsson segir að þetta verði mikið áfall fyrir Fischer. Allsherjarnefnd Alþingis ákvað í morgun að mæla ekki með því að svo stöddu að Bobby Fischer fái ríkisborgararétt á Íslandi. Nefndin vill láta reyna á það með formlegum hætti hvort stjórnvöld í Japan taki mark á dvalarleyfi Fischers á Íslandi og íslenskum ferðaskilríkjum. Þau skilríki hafa ekki enn verið gefin út en Guðrún Ögmundsdóttir, sem á sæti í allsherjarnefndinni, telur rétt að stuðningshópur Fischers biðji um að fá skilríkin og staðfestingu á dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun sem hefur samþykkt að gefa það út. Stuðningsmenn Fischers segjast hafa gert ítrekaðar tilraunir til að fá þess pappíra en það hafi ekki tekist. Og stuðningsmennirnir segjast hafa orðið fyrir sárum vonbrigðum með að hann skuli ekki fá ríkisborgararétt strax. Sæmundur Pálsson er mikill vinur Fischers. Hann sagðist ekki hafa rætt við hann eftir þessa niðurstöðu allsherjarnefndar en kvíðir því að vini hans verði brugðið, m.a. vegna þess að hann hafi verið langt niðri upp á síðkastið vegna höfuðverkjar og svima. Nú eru liðnir tæpir átta mánuðir síðan Fischer var hnepptur í varðhald í Japan.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira