Menningarsögulegt slys á Laugavegi 13. febrúar 2005 00:01 Borgaryfirvöld létu undan þrýstingi hagsmunaaðila þegar þau heimiluðu að láta rífa 25 gömul hús við Laugaveg. Það er mat borgarfulltrúa F-listans. Hann segir allt of langt gengið í niðurrifi og við blasi menningarsögulegt slys. Við blasir að á þriðja tug gamalla húsa við Laugaveg víkja fyrir nýju atvinnuhúsnæði. Þau er öll á svæðinu frá Laugavegi 1 til 73 en það er um þriðjungur húsa á því svæði. Tillagan kom frá starfshópi sem í áttu sæti bæði athafnamenn og húsfriðunarsinnar. Pétur Ármannsson, arkitekt og varaformaður Húsafriðunarnefndar, var í þeim hópi. Hann segir að haldið verði í fegurstu gömlu húsin við götuna og þau sem þykja merk. Ætlunin sé að hafa lágreistari byggð sunnan Laugavegar svo sól nái að götunni en svo megi búast við hærri byggingum norðanmegin. Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, segist undrandi á ummælum Péturs í fréttum Stöðvar 2 í gær að hann sé „húsverndarmaður“ því hann hafi látið undan þrýstingi hagsmunaaðila sem ekki beri nægilegt skyn á nauðsyn þess að varðveita menningarsögu borgarinnar. Ólafur segir borgaryfirvöld einnig hafa látið undan þessum þrýstingi og treystir því að borgarbúar þjappi sér saman í andstöðu gegn fyrirliggjandi hugmyndum. Ólafur bendir á að reisa eigi 50 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði ofarlega á Laugavegi án þess að það skemmi götumyndina. Hann telur að um 10 þúsund fermetrar fáist á þeim lóðum sem auðar verða eftir niðurrif. Fórnarkostnaðurinn sé allt of mikill og alls ekki víst að það skili blómlegri atvinnustarfsemi við Laugaveg. Hann telur réttara að hlúa að þeirri lágreistu byggð sem fyrir er, en ekki rífa hana á hol. Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Borgaryfirvöld létu undan þrýstingi hagsmunaaðila þegar þau heimiluðu að láta rífa 25 gömul hús við Laugaveg. Það er mat borgarfulltrúa F-listans. Hann segir allt of langt gengið í niðurrifi og við blasi menningarsögulegt slys. Við blasir að á þriðja tug gamalla húsa við Laugaveg víkja fyrir nýju atvinnuhúsnæði. Þau er öll á svæðinu frá Laugavegi 1 til 73 en það er um þriðjungur húsa á því svæði. Tillagan kom frá starfshópi sem í áttu sæti bæði athafnamenn og húsfriðunarsinnar. Pétur Ármannsson, arkitekt og varaformaður Húsafriðunarnefndar, var í þeim hópi. Hann segir að haldið verði í fegurstu gömlu húsin við götuna og þau sem þykja merk. Ætlunin sé að hafa lágreistari byggð sunnan Laugavegar svo sól nái að götunni en svo megi búast við hærri byggingum norðanmegin. Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, segist undrandi á ummælum Péturs í fréttum Stöðvar 2 í gær að hann sé „húsverndarmaður“ því hann hafi látið undan þrýstingi hagsmunaaðila sem ekki beri nægilegt skyn á nauðsyn þess að varðveita menningarsögu borgarinnar. Ólafur segir borgaryfirvöld einnig hafa látið undan þessum þrýstingi og treystir því að borgarbúar þjappi sér saman í andstöðu gegn fyrirliggjandi hugmyndum. Ólafur bendir á að reisa eigi 50 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði ofarlega á Laugavegi án þess að það skemmi götumyndina. Hann telur að um 10 þúsund fermetrar fáist á þeim lóðum sem auðar verða eftir niðurrif. Fórnarkostnaðurinn sé allt of mikill og alls ekki víst að það skili blómlegri atvinnustarfsemi við Laugaveg. Hann telur réttara að hlúa að þeirri lágreistu byggð sem fyrir er, en ekki rífa hana á hol.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira