Fischer vonsvikinn með hægaganginn 27. desember 2004 00:01 Sæmundur Pálsson segist reyna að stappa stálinu í vin sinn, Bobby Fischer, sem sé vonsvikinn með hve hægt mál hans gangi í Japan. Útséð virðist um að Fischer komist til Íslands fyrir áramót. Lögfræðingur Bobbys Fischers í Japan hefur ekki enn fengið formleg viðbrögð frá japanska utanríkisráðuneytinu við þeirri beiðni um að Fischer verði sleppt úr haldi og leyft að fara til Íslands þar sem hann hefur fengið dvalarleyfi. Auk þess hafa fulltrúar ráðuneytsins ekki enn sett sig í samband við sendiráð Íslands í Japan. Litlar líkur eru á að virkileg hreyfing komist á málið fyrr en á nýju ári þar sem áramótahátíðahald Japana fer nú í hönd og opinberar skrifstofur víða lokaðar þar til um miðja næstu viku. Sæmundur Pálsson, vinur Fishers, segir hann hafa hringt í sig daglega upp á síðkastið, stundum fimm sinnum á dag. Hann segir þokkalegt hljóð í honum en hann sé verulega vonsvikinn með hversu treglega málið gangi. Sæmundur hefur í nokkra daga beðið eftir grænu ljósi til að halda til Japans og sækja vin sinn en hann segir ljóst að ekkert gerist fyrir áramót. Hann segir Fischer talsvert niðri fyrir en hann spjalli við hann og reyni að stappa í hann stálinu og halda honum rólegum. Stuðningsmenn Fischers ætla að funda á morgun og ræða stöðuna í máli bandaríska skáksnillingsins en fátt bendir til þess að hann verði leystur úr haldi japanska yfirvalda á næstu dögum. Sæmundur segist engu að síður þokkalega bjartsýnnn á að hægt verði að sækja Fischer fljótlega eftir áramót. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Sæmundur Pálsson segist reyna að stappa stálinu í vin sinn, Bobby Fischer, sem sé vonsvikinn með hve hægt mál hans gangi í Japan. Útséð virðist um að Fischer komist til Íslands fyrir áramót. Lögfræðingur Bobbys Fischers í Japan hefur ekki enn fengið formleg viðbrögð frá japanska utanríkisráðuneytinu við þeirri beiðni um að Fischer verði sleppt úr haldi og leyft að fara til Íslands þar sem hann hefur fengið dvalarleyfi. Auk þess hafa fulltrúar ráðuneytsins ekki enn sett sig í samband við sendiráð Íslands í Japan. Litlar líkur eru á að virkileg hreyfing komist á málið fyrr en á nýju ári þar sem áramótahátíðahald Japana fer nú í hönd og opinberar skrifstofur víða lokaðar þar til um miðja næstu viku. Sæmundur Pálsson, vinur Fishers, segir hann hafa hringt í sig daglega upp á síðkastið, stundum fimm sinnum á dag. Hann segir þokkalegt hljóð í honum en hann sé verulega vonsvikinn með hversu treglega málið gangi. Sæmundur hefur í nokkra daga beðið eftir grænu ljósi til að halda til Japans og sækja vin sinn en hann segir ljóst að ekkert gerist fyrir áramót. Hann segir Fischer talsvert niðri fyrir en hann spjalli við hann og reyni að stappa í hann stálinu og halda honum rólegum. Stuðningsmenn Fischers ætla að funda á morgun og ræða stöðuna í máli bandaríska skáksnillingsins en fátt bendir til þess að hann verði leystur úr haldi japanska yfirvalda á næstu dögum. Sæmundur segist engu að síður þokkalega bjartsýnnn á að hægt verði að sækja Fischer fljótlega eftir áramót.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira