Leikskólagjöld færa 28 milljónir 8. nóvember 2004 00:01 Hækkun leikskólagjalda til námsmanna þar sem annað foreldra er í námi, færir borgarsjóði 28 milljónir króna. "Þetta er ekki spurning um peninga," sagði Þorlákur Björnsson formaður leikskólaráðs um þessa tillögu um breytingu á gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur, sem ráðið hefur samþykkt og bíður afgreiðslu borgarráðs. Samkvæmt tillögunni munu foreldrar, þar sem einungis annað er í námi, greiða 31.330 krónur á mánuði í stað 22.200 eins og nú er. Gjald fyrir börn, þar sem annað foreldrið er öryrki, mun hins vegar lækka úr 22.200 krónum í 16.120. Þorlákur sagði að áður fyrr hefði Lánasjóður íslenskra námsmanna verið með framfærslu námsmanna tekjutengda við maka. "Þegar makinn var kominn upp í ákveðnar tekjur, þá rýrði það framfærslu námsmannsins. Þá var komið til móts við þá með því að stofna ákveðinn gjaldflokk hjá Leikskólum Reykjavíkur, sem veitti þessum námsmönnum ákveðinn afslátt. Nú, þegar LÍN er hættur að tekjutengja framfærslulánin við tekjur maka og námsmaðurinn fær fulla framfærslu, þá finnst okkur óeðlilegt að þessi sértæki afsláttur sé áfram við lýði, því forsendurnar hafa breyst." Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Sjá meira
Hækkun leikskólagjalda til námsmanna þar sem annað foreldra er í námi, færir borgarsjóði 28 milljónir króna. "Þetta er ekki spurning um peninga," sagði Þorlákur Björnsson formaður leikskólaráðs um þessa tillögu um breytingu á gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur, sem ráðið hefur samþykkt og bíður afgreiðslu borgarráðs. Samkvæmt tillögunni munu foreldrar, þar sem einungis annað er í námi, greiða 31.330 krónur á mánuði í stað 22.200 eins og nú er. Gjald fyrir börn, þar sem annað foreldrið er öryrki, mun hins vegar lækka úr 22.200 krónum í 16.120. Þorlákur sagði að áður fyrr hefði Lánasjóður íslenskra námsmanna verið með framfærslu námsmanna tekjutengda við maka. "Þegar makinn var kominn upp í ákveðnar tekjur, þá rýrði það framfærslu námsmannsins. Þá var komið til móts við þá með því að stofna ákveðinn gjaldflokk hjá Leikskólum Reykjavíkur, sem veitti þessum námsmönnum ákveðinn afslátt. Nú, þegar LÍN er hættur að tekjutengja framfærslulánin við tekjur maka og námsmaðurinn fær fulla framfærslu, þá finnst okkur óeðlilegt að þessi sértæki afsláttur sé áfram við lýði, því forsendurnar hafa breyst."
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Sjá meira