Borg ljónanna 21. október 2004 00:01 Það var góð tilfinning að finna fast land undir fótum sér á ný eftir tæplega sólarhrings ferðalag frá Kaupmannahöfn til Singapúr. Landið tók á móti okkur með glampandi sól og raka í lofti og maður furðaði sig á því hvernig nokkur maður gæti unnið handtak í þessum hita. Singapúr, eða borg ljónanna á máli innfæddra, er í raun ein borg á einni eyju þar sem fólk af ólíkum uppruna hefur fest rætur. Íbúar Singapúr eru flestir af kínverskum eða malasískum uppruna en landið, sem öðlaðist sjálfstæði árið 1965, hafði fram að því verið undir stjórn annarra ríkja svo sem Bretlandi, Japan og Malasíu. Í Singapúr er mannlífið því fjölbreytt og borgin iðar af lífi, hvort sem er að nóttu eða degi. Í indverska hverfinu, Little India, einkenndist loftið af framandi kryddum og fögrum litum og sari var til sölu í öðrum hverjum bás. Það var alltaf stutt í brosið og foreldrar stilltu stoltir upp börnum sínum þegar beðið var um mynd. Í kínverska hverfinu, Chinatown, voru einnig góðar móttökur. Þar var að finna mikið af framandi mat, meðal annars grillkjúklingur í þunnum plötum sem reyndist vera hið besta nart á milli mála. Singapúr er um margt ólíkt nágrannalöndum sínum en hagsæld er mun meiri en í mörgum öðrum asískum ríkjum. Sökum þessa einkennist borgin af gríðarlega háum byggingum og turnum, endalausum verslunarmiðstöðvum og alþjóðlegu yfirbragði. Það ríkir mikill agi í samfélaginu og er lögreglan í nánu samstarfi við leigubílstjóra sem eru hálfgerðir leynilögreglumenn og ber þeim að tilkynna lögreglunni ef þeir sjá eitthvað grunsamlegt. Stór hluti kennara er einnig lögreglumenntaður en slíkt er álitið mikilvægur liður í að halda uppi aga í skólum landsins. Það er kannski eitthvað sem við Íslendingar gætum tekið okkur til fyrirmyndar og eflaust ekki úr vegi að bæta nokkrum löggunámskeiðum inn í almennt kennaranám á Íslandi. Ferðalög Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Það var góð tilfinning að finna fast land undir fótum sér á ný eftir tæplega sólarhrings ferðalag frá Kaupmannahöfn til Singapúr. Landið tók á móti okkur með glampandi sól og raka í lofti og maður furðaði sig á því hvernig nokkur maður gæti unnið handtak í þessum hita. Singapúr, eða borg ljónanna á máli innfæddra, er í raun ein borg á einni eyju þar sem fólk af ólíkum uppruna hefur fest rætur. Íbúar Singapúr eru flestir af kínverskum eða malasískum uppruna en landið, sem öðlaðist sjálfstæði árið 1965, hafði fram að því verið undir stjórn annarra ríkja svo sem Bretlandi, Japan og Malasíu. Í Singapúr er mannlífið því fjölbreytt og borgin iðar af lífi, hvort sem er að nóttu eða degi. Í indverska hverfinu, Little India, einkenndist loftið af framandi kryddum og fögrum litum og sari var til sölu í öðrum hverjum bás. Það var alltaf stutt í brosið og foreldrar stilltu stoltir upp börnum sínum þegar beðið var um mynd. Í kínverska hverfinu, Chinatown, voru einnig góðar móttökur. Þar var að finna mikið af framandi mat, meðal annars grillkjúklingur í þunnum plötum sem reyndist vera hið besta nart á milli mála. Singapúr er um margt ólíkt nágrannalöndum sínum en hagsæld er mun meiri en í mörgum öðrum asískum ríkjum. Sökum þessa einkennist borgin af gríðarlega háum byggingum og turnum, endalausum verslunarmiðstöðvum og alþjóðlegu yfirbragði. Það ríkir mikill agi í samfélaginu og er lögreglan í nánu samstarfi við leigubílstjóra sem eru hálfgerðir leynilögreglumenn og ber þeim að tilkynna lögreglunni ef þeir sjá eitthvað grunsamlegt. Stór hluti kennara er einnig lögreglumenntaður en slíkt er álitið mikilvægur liður í að halda uppi aga í skólum landsins. Það er kannski eitthvað sem við Íslendingar gætum tekið okkur til fyrirmyndar og eflaust ekki úr vegi að bæta nokkrum löggunámskeiðum inn í almennt kennaranám á Íslandi.
Ferðalög Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp