Eftirréttur Ólympíufaranna 8. október 2004 00:01 Kokkalandsliðið er á leið til Þýskalands að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu. Þessi dýrðlegi desert verður hluti af framlagi þess. Uppskriftin er miðuð við 10 manns. Súkkulaði souffle með exotic ávöxtum og engifer borið fram með mangó ískrapi Súkkulaði souffle 300 g dökkt súkkulaði (helst 72% kakóinnihald) 50 g eggjarauður 300 ml mjólk 20g maísmjöl (majizina) 200 g eggjahvíta 80 g sykur Súkkulaðið er brætt og tekið af hitanum. Mjólk og maísmjöl er soðið saman í potti, bætt í brætt súkkulaðið og hrært vel í. Næst eru eggjarauðurnar hrærðar og settar saman við. Í lokin er stífþeyttum eggjahvítum með sykrinum bætt varlega í. Kremið er sett í smjörsmurðar skálar sem er búið að strá sykri innan í. Bakað við 200’C í 10 mín og borið fram heitt með ávöxtum og ískrapi. Exotic ávextir 100 g mangó 50 g papaya safi úr tveimur ástríðuávöxtum söxuð mynta 2 matarlímsblöð 50 g sykur Ávextirnir eru saxaðir. Matarlímið er leyst upp í safanum sem hellt er í form. Ávöxtunum raðað ofan á. Engifer krem 50g Tanariva mjólkursúkkulaði 100 ml rjómi 100 ml mjólk 2 eggjarauður 20 g sykur 1 lítill hnúður engifer 3 matarlímsblöð Soðið er upp mjólk, sykri og engifer. Tekið af hitanum og hrærðum eggjarauðunum bætt í og hrært vel í á meðan. Matarlímið sett í og látið leysast upp. Súkkulaðið saxað og mjólkurblandið hrært út í. Loks er þeyttum rjóma bætt í. Sett í form og kælt. Mjólkursúkkulaðikrem 100 g Jiavra mjólkursúkkulaði 100 ml mjólk 30 g sykur 50 ml mjólk 2 matarlíms blöð Rjóminn, sykurinn og matarlímið er leyst upp yfir hita, bætt yfir saxað súkkulaðið og svo er bætt í þeyttum rjóma, kælt í formi og borið fram undir engiferkremi . Mangó ískrap 500 ml vatn 500 ml mangó mauk (ferskur mangó maukaður í matvinnsluvél) 200 g sykur 50 g glúkósi Allt unnið saman í matvinnsluvél. Fryst í ísvél eða í stálskál (þá þarf að hræra reglulega í vökvanum með þeytara.) Matur Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Kokkalandsliðið er á leið til Þýskalands að taka þátt í Ólympíuleikum í matreiðslu. Þessi dýrðlegi desert verður hluti af framlagi þess. Uppskriftin er miðuð við 10 manns. Súkkulaði souffle með exotic ávöxtum og engifer borið fram með mangó ískrapi Súkkulaði souffle 300 g dökkt súkkulaði (helst 72% kakóinnihald) 50 g eggjarauður 300 ml mjólk 20g maísmjöl (majizina) 200 g eggjahvíta 80 g sykur Súkkulaðið er brætt og tekið af hitanum. Mjólk og maísmjöl er soðið saman í potti, bætt í brætt súkkulaðið og hrært vel í. Næst eru eggjarauðurnar hrærðar og settar saman við. Í lokin er stífþeyttum eggjahvítum með sykrinum bætt varlega í. Kremið er sett í smjörsmurðar skálar sem er búið að strá sykri innan í. Bakað við 200’C í 10 mín og borið fram heitt með ávöxtum og ískrapi. Exotic ávextir 100 g mangó 50 g papaya safi úr tveimur ástríðuávöxtum söxuð mynta 2 matarlímsblöð 50 g sykur Ávextirnir eru saxaðir. Matarlímið er leyst upp í safanum sem hellt er í form. Ávöxtunum raðað ofan á. Engifer krem 50g Tanariva mjólkursúkkulaði 100 ml rjómi 100 ml mjólk 2 eggjarauður 20 g sykur 1 lítill hnúður engifer 3 matarlímsblöð Soðið er upp mjólk, sykri og engifer. Tekið af hitanum og hrærðum eggjarauðunum bætt í og hrært vel í á meðan. Matarlímið sett í og látið leysast upp. Súkkulaðið saxað og mjólkurblandið hrært út í. Loks er þeyttum rjóma bætt í. Sett í form og kælt. Mjólkursúkkulaðikrem 100 g Jiavra mjólkursúkkulaði 100 ml mjólk 30 g sykur 50 ml mjólk 2 matarlíms blöð Rjóminn, sykurinn og matarlímið er leyst upp yfir hita, bætt yfir saxað súkkulaðið og svo er bætt í þeyttum rjóma, kælt í formi og borið fram undir engiferkremi . Mangó ískrap 500 ml vatn 500 ml mangó mauk (ferskur mangó maukaður í matvinnsluvél) 200 g sykur 50 g glúkósi Allt unnið saman í matvinnsluvél. Fryst í ísvél eða í stálskál (þá þarf að hræra reglulega í vökvanum með þeytara.)
Matur Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira