Kabúl 65% dýrari 7. október 2004 00:01 Gert er ráð fyrir að rekstur NATO flugvallarins í Kabúl í Afganistan kosti Íslensku friðargæsluna 110 milljónum meira á næsta ári en í ár og 130 milljónum meira en sagt var frá í upphafi. Þetta þýðir 65% hækkun frá því flugvöllurinn var afhentur íslensku friðargæslunni í byrjun júní. Upphaflega var sagt að kostnaðurinn yrði 200 milljónir en rekstraráætlun fyrir 2004 miðast við að reksturinn kosti nokkru meira eða 220 milljónir. Hækki hann síðan í 330 milljónir á næsta ári. Sú tala miðast við hálfs árs rekstur en Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins segir að til greina komi að framlengja rekstur Íslendinga á flugvellinum. Þorbjörn Jónsson, sendiráðunautur í utanríkisráðuneytinu, segir að samkvæmt fjárlögum 2005 fái íslenska friðargæslan 125 milljóna hækkun í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um hækkandi útgjöld til hennar frá 2002. Í rekstraráætlun árið 2005 eru auk Kabúl, verkefni á Balkanskaga og Sri Lanka samtals 70 milljónir króna. Á yfirstandandi ári kosta þessir tveir liðir 125 milljónir en fyrsta ársfjórðung þessa árs tók friðargæslan þátt í stjórn flugvallarins í Pristina í Kosovo og tók þátt í ýmsum verkefnum í Kosovo og Bosníu sem nú hefur verið hætt við. Kosningaeftirlit erlendis mun aukast stórlega á næsta ári en verja á 15 milljónum til þess samkvæmt rekstraráætlun en aðeins tveimur miljónum á árinu sem er að líða. Starf friðargæslunnar reyndist talsvert kostnaðarsamara 2004 en fjárlög ársins gerðu ráð fyrir. Íslensk friðargæslan fékk 84,4 milljónir króna hækkun á fjárlögum 2004 frá árinu áður og heildarútgjöldin áttu að vera 330 milljónir. Þetta dugði ekki til og óskað er eftir 70 milljónum króna aukalega á fjáraukalögum sem nú eru rædd á Alþingi eða 21% meira en í fjárlögum 2004. Fjárlagafrumvarp 2005 Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Sjá meira
Gert er ráð fyrir að rekstur NATO flugvallarins í Kabúl í Afganistan kosti Íslensku friðargæsluna 110 milljónum meira á næsta ári en í ár og 130 milljónum meira en sagt var frá í upphafi. Þetta þýðir 65% hækkun frá því flugvöllurinn var afhentur íslensku friðargæslunni í byrjun júní. Upphaflega var sagt að kostnaðurinn yrði 200 milljónir en rekstraráætlun fyrir 2004 miðast við að reksturinn kosti nokkru meira eða 220 milljónir. Hækki hann síðan í 330 milljónir á næsta ári. Sú tala miðast við hálfs árs rekstur en Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins segir að til greina komi að framlengja rekstur Íslendinga á flugvellinum. Þorbjörn Jónsson, sendiráðunautur í utanríkisráðuneytinu, segir að samkvæmt fjárlögum 2005 fái íslenska friðargæslan 125 milljóna hækkun í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um hækkandi útgjöld til hennar frá 2002. Í rekstraráætlun árið 2005 eru auk Kabúl, verkefni á Balkanskaga og Sri Lanka samtals 70 milljónir króna. Á yfirstandandi ári kosta þessir tveir liðir 125 milljónir en fyrsta ársfjórðung þessa árs tók friðargæslan þátt í stjórn flugvallarins í Pristina í Kosovo og tók þátt í ýmsum verkefnum í Kosovo og Bosníu sem nú hefur verið hætt við. Kosningaeftirlit erlendis mun aukast stórlega á næsta ári en verja á 15 milljónum til þess samkvæmt rekstraráætlun en aðeins tveimur miljónum á árinu sem er að líða. Starf friðargæslunnar reyndist talsvert kostnaðarsamara 2004 en fjárlög ársins gerðu ráð fyrir. Íslensk friðargæslan fékk 84,4 milljónir króna hækkun á fjárlögum 2004 frá árinu áður og heildarútgjöldin áttu að vera 330 milljónir. Þetta dugði ekki til og óskað er eftir 70 milljónum króna aukalega á fjáraukalögum sem nú eru rædd á Alþingi eða 21% meira en í fjárlögum 2004.
Fjárlagafrumvarp 2005 Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Sjá meira