Netumferð minnkar um 40% 29. september 2004 00:01 Gagnaumferð á Netinu hér á landi hefur minnkað um 40% eftir aðgerð lögreglunnar og samtaka höfundarrétthafa í gær þar sem hald var lagt á tölvur og gögn í tólf húsleitum. Þetta kemur fram á Heimur.is. Á vefsíðu Reykjavik Internet Exchange (RIX), sem er skiptistöð íslenskra internetþjónustuaðila, kemur fram að minnkun á umferð er sláandi mikil þegar bornir eru saman dagurinn í dag og gærdagurinn. Heildarálag um gígabit-sambönd RIX var t.d. um 360 megabitar á sekúndu klukkan 14 í gær, en á sama tíma í dag var sambærileg tala einungis u.þ.b. 220 megabitar á sekúndu. Minnkunin er því verulega mikil. Þegar umferð á vegum einstakra netþjónustuaðila er skoðuð sést að umferð um netkerfi þeirra sem veita einstaklingum þjónustu, t.d. Símnet, Línu.net og Íslandssíma minnkar verulega, á meðan umferð á vegum fyrirtækja sem sinna aðallega öðrum fyrirtækjum, t.a.m. Skýrr, er mun stöðugri milli daga. Á Heimur.is segir að ekki sé óskynsamlegt að álykta að stærsta orsök þessarar minnkunar á gagnaumferðinni sé lokun á tengipunktum skráardreifenda og þess að fólk haldi að sér höndum af ótta við aðgerðir lögreglu. Það þýðir að gagnaumferð vegna skráaskipta - munurinn á umferðinni klukkan 14 í dag og í gær - hafi numið um 140 megabitum á sekúndu um miðjan dag í gær. Það er 39% allrar gagnaumferðar á íslenska Netinu á þeim tíma. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Gagnaumferð á Netinu hér á landi hefur minnkað um 40% eftir aðgerð lögreglunnar og samtaka höfundarrétthafa í gær þar sem hald var lagt á tölvur og gögn í tólf húsleitum. Þetta kemur fram á Heimur.is. Á vefsíðu Reykjavik Internet Exchange (RIX), sem er skiptistöð íslenskra internetþjónustuaðila, kemur fram að minnkun á umferð er sláandi mikil þegar bornir eru saman dagurinn í dag og gærdagurinn. Heildarálag um gígabit-sambönd RIX var t.d. um 360 megabitar á sekúndu klukkan 14 í gær, en á sama tíma í dag var sambærileg tala einungis u.þ.b. 220 megabitar á sekúndu. Minnkunin er því verulega mikil. Þegar umferð á vegum einstakra netþjónustuaðila er skoðuð sést að umferð um netkerfi þeirra sem veita einstaklingum þjónustu, t.d. Símnet, Línu.net og Íslandssíma minnkar verulega, á meðan umferð á vegum fyrirtækja sem sinna aðallega öðrum fyrirtækjum, t.a.m. Skýrr, er mun stöðugri milli daga. Á Heimur.is segir að ekki sé óskynsamlegt að álykta að stærsta orsök þessarar minnkunar á gagnaumferðinni sé lokun á tengipunktum skráardreifenda og þess að fólk haldi að sér höndum af ótta við aðgerðir lögreglu. Það þýðir að gagnaumferð vegna skráaskipta - munurinn á umferðinni klukkan 14 í dag og í gær - hafi numið um 140 megabitum á sekúndu um miðjan dag í gær. Það er 39% allrar gagnaumferðar á íslenska Netinu á þeim tíma.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira