Samúð í veikindum Davíðs 20. september 2004 00:01 Leiðtogar Samfylkingarinnar njóta minna trausts en leiðtogar helstu stjórnmálaafla. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar nýtur þó heldur minna trausts en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður. Traust á henni hefur minnkað talsvert frá síðustu könnun eða úr rúmum 14 prósentum í 9 prósent og traust á Össuri virðist fara dvínandi. Ingibjörg Sólrún vill þó ekki draga neinar sérstakar niðurstöður aðrar en þær að könnunin endurspegli þá lognmollu sem ríkt hafi í stjórnmálunum, fólk vilji bersýnilega sýna Davíð Oddssyni samúð í veikindum hans. Pólitísk umræða hafi hins vegar nánast legið niðri að undanförnu og við slíkar aðstæður komi stjórnarherrar yfirleitt vel út. Hins vegar skýrir það ekki mikið traustið sem stjórnarandstæðingurinn Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna nýtur: "Nei það er alveg rétt, en Steingrímur hefur lengi haft mikið persónufylgi sem nær út fyrir hans flokk," sagði Ingibjörg Sólrún. Hún var fámál um lítið traust formanns Samfylkingarinnar og sagðist undrandi á því að hún sjálf hefði komist á blað: "Ég hef ekki verið í fylkingarbrjósti að undanförnu og blanda mér ekki í þennan formannaslag." Fréttir Innlent Kannanir Fréttablaðsins Stj.mál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Leiðtogar Samfylkingarinnar njóta minna trausts en leiðtogar helstu stjórnmálaafla. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar nýtur þó heldur minna trausts en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður. Traust á henni hefur minnkað talsvert frá síðustu könnun eða úr rúmum 14 prósentum í 9 prósent og traust á Össuri virðist fara dvínandi. Ingibjörg Sólrún vill þó ekki draga neinar sérstakar niðurstöður aðrar en þær að könnunin endurspegli þá lognmollu sem ríkt hafi í stjórnmálunum, fólk vilji bersýnilega sýna Davíð Oddssyni samúð í veikindum hans. Pólitísk umræða hafi hins vegar nánast legið niðri að undanförnu og við slíkar aðstæður komi stjórnarherrar yfirleitt vel út. Hins vegar skýrir það ekki mikið traustið sem stjórnarandstæðingurinn Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna nýtur: "Nei það er alveg rétt, en Steingrímur hefur lengi haft mikið persónufylgi sem nær út fyrir hans flokk," sagði Ingibjörg Sólrún. Hún var fámál um lítið traust formanns Samfylkingarinnar og sagðist undrandi á því að hún sjálf hefði komist á blað: "Ég hef ekki verið í fylkingarbrjósti að undanförnu og blanda mér ekki í þennan formannaslag."
Fréttir Innlent Kannanir Fréttablaðsins Stj.mál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira