Eldhúshnífarnir þrír 12. ágúst 2004 00:01 Hnífar eru bráðnauðsynlegir í eldhúsið og það getur verið vandasamt að finna gæðahnífa á viðráðanlegu verði. Sem betur fer er nú komið í ljós að það þarf aðeins þrjár gerðir hnífa til að framkvæma allar helstu eldhúsaðgerðir. Kokkahnífurinn (líka kallaður franski hnífurinn) er mest notaði og nýtilegasti hnífurinn í eldhúsinu. Veldu mjög beittan hníf með 15-20 sentimetra löngu blaði. Það er auðveldara að skera og saxa ef hnífsblaðið er langt og því lengra því betra. Mörgum þykir það sjálfsagt ótrúlegt en beittur hnífur er öruggari í eldhúsinu en bitlaus þar sem það þarf ekki að beita eins miklu afli við að nota þann fyrrnefnda og því ekki hætta á alvarlegum slysum. Minni hnífur sem er aðeins lengri og beittari en venjulegur borðhnífur er nauðsynlegur til að skera utan af ávöxtum, skafa grænmeti og snyrta það sem fyrst var skorið með stóra hnífnum. Brauðhnífur með skörðóttri egg er áreiðanlega til í flestum eldhúsum og hið mesta þarfaþing, ætlaður til að skera brauð. Hann má ekki nota til að skera grænmeti eða kjöt þar sem það getur spillt bragðinu. Nauðsynlegt er að passa upp á hnífana sína með því að skerpa þá þegar þeir verða bitlausir og geyma þá á öruggum stað, bæði hnífanna vegna og ekki síður heimilisfólksins. Matur Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Hnífar eru bráðnauðsynlegir í eldhúsið og það getur verið vandasamt að finna gæðahnífa á viðráðanlegu verði. Sem betur fer er nú komið í ljós að það þarf aðeins þrjár gerðir hnífa til að framkvæma allar helstu eldhúsaðgerðir. Kokkahnífurinn (líka kallaður franski hnífurinn) er mest notaði og nýtilegasti hnífurinn í eldhúsinu. Veldu mjög beittan hníf með 15-20 sentimetra löngu blaði. Það er auðveldara að skera og saxa ef hnífsblaðið er langt og því lengra því betra. Mörgum þykir það sjálfsagt ótrúlegt en beittur hnífur er öruggari í eldhúsinu en bitlaus þar sem það þarf ekki að beita eins miklu afli við að nota þann fyrrnefnda og því ekki hætta á alvarlegum slysum. Minni hnífur sem er aðeins lengri og beittari en venjulegur borðhnífur er nauðsynlegur til að skera utan af ávöxtum, skafa grænmeti og snyrta það sem fyrst var skorið með stóra hnífnum. Brauðhnífur með skörðóttri egg er áreiðanlega til í flestum eldhúsum og hið mesta þarfaþing, ætlaður til að skera brauð. Hann má ekki nota til að skera grænmeti eða kjöt þar sem það getur spillt bragðinu. Nauðsynlegt er að passa upp á hnífana sína með því að skerpa þá þegar þeir verða bitlausir og geyma þá á öruggum stað, bæði hnífanna vegna og ekki síður heimilisfólksins.
Matur Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp