Íbúðaskipti í sumarfríinu 4. ágúst 2004 00:01 Húsnæðisskipti milli landa er þrælsniðug lausn fyrir þá sem vilja láta fara vel um sig í sumarfríinu. Margar miðlanir eru starfræktar á netinu og koma á sambandi milli fólks sem hefur áhuga á að skipta tímabundið á íbúð. Einnig er hægt að láta bíla fylgja með í skiptunum en það sparar fyrirhöfn og pening til bílaleigu. Flestar skiptimiðlanir starfa á þann veg að eign er skráð gegn gjaldi í gagnabanka miðlananna og eigandinn fær upplýsingar um skráð húsnæði um allan heim. Þá er þitt að komast að samkomulagi við aðra íbúðareigendur um hvernig skiptin eiga að fara fram. Nokkrum skandinavískum miðlunum er haldið úti sem miðla húsnæði á Norðurlöndunum en flest fyrirtækjanna hafa að geyma skrár yfir íbúðir allstaðar í heiminum. Íbúðaskiptum fylgja margir kostir og gagnkvæm ábyrgð skiptiaðila en hótelkostnaður í fríinu er þá úr sögunni. Fjölskyldur sem ferðast með börn geta því dvalið afslappað í útlöndum á heimili með fullbúnu eldhúsi, þvottaaðstöðu og jafnvel bíl. Þú hirðir vel um skiptiíbúðina sem þú býrð í líkt og hirt verður um þína eigin íbúð. Skiptimiðlanirnar útvega staðlaða skiptisamninga sem skrifa þarf undir áður en skiptin fara fram auk aðgátslista sem tryggir öryggi við skiptin. Fjárhagslega er hagstæðast að skipta á íbúð staðsettum á ódýrum flugáfangastöðum s.s. í stórborgum Evrópu. Íbúðin þín mun ekki standa auð í fríinu og venjan er að ekkert verð greiðist milli íbúðaskipta þrátt fyrir ólík heimili nema sérstaklega sé samið um það. Íbúðamiðlanir á netinu eru meðal annars intervac-online.com, expatriates.com, servihome.com og fleiri. Ferðalög Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum Sjá meira
Húsnæðisskipti milli landa er þrælsniðug lausn fyrir þá sem vilja láta fara vel um sig í sumarfríinu. Margar miðlanir eru starfræktar á netinu og koma á sambandi milli fólks sem hefur áhuga á að skipta tímabundið á íbúð. Einnig er hægt að láta bíla fylgja með í skiptunum en það sparar fyrirhöfn og pening til bílaleigu. Flestar skiptimiðlanir starfa á þann veg að eign er skráð gegn gjaldi í gagnabanka miðlananna og eigandinn fær upplýsingar um skráð húsnæði um allan heim. Þá er þitt að komast að samkomulagi við aðra íbúðareigendur um hvernig skiptin eiga að fara fram. Nokkrum skandinavískum miðlunum er haldið úti sem miðla húsnæði á Norðurlöndunum en flest fyrirtækjanna hafa að geyma skrár yfir íbúðir allstaðar í heiminum. Íbúðaskiptum fylgja margir kostir og gagnkvæm ábyrgð skiptiaðila en hótelkostnaður í fríinu er þá úr sögunni. Fjölskyldur sem ferðast með börn geta því dvalið afslappað í útlöndum á heimili með fullbúnu eldhúsi, þvottaaðstöðu og jafnvel bíl. Þú hirðir vel um skiptiíbúðina sem þú býrð í líkt og hirt verður um þína eigin íbúð. Skiptimiðlanirnar útvega staðlaða skiptisamninga sem skrifa þarf undir áður en skiptin fara fram auk aðgátslista sem tryggir öryggi við skiptin. Fjárhagslega er hagstæðast að skipta á íbúð staðsettum á ódýrum flugáfangastöðum s.s. í stórborgum Evrópu. Íbúðin þín mun ekki standa auð í fríinu og venjan er að ekkert verð greiðist milli íbúðaskipta þrátt fyrir ólík heimili nema sérstaklega sé samið um það. Íbúðamiðlanir á netinu eru meðal annars intervac-online.com, expatriates.com, servihome.com og fleiri.
Ferðalög Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum Sjá meira