Grillað úti í náttúrunni 18. júní 2004 00:01 Ýmsum frumstæðum brögðum má beita til að gera matinn á grillinu gómsætari. Ef grillað er á ferðalögum er skemmtilegt að hafa augun opin og nota það sem hendi er næst. Maríneringar má útbúa úr nánast hverju sem er og lögurinn hefur skemmtileg áhrif á bragðið af kjötinu. Æskilegt er að láta kjötið liggja í leginum í nokkrar klukkustundir, jafnvel sólarhring, svo það verði meyrt og taki til sín bragðið. Gott er að setja kjötið ásamt maríneringunni í loftþétt plastílát og snúa því reglulega en plastpokar eru ágætis lausn líka. Í stað maríneringar má setja hvítvín, rauðvín, eplasafa, balsamedik, sítrónusafa eða annan góðan vökva í úðabrúsa og úða yfir kjötið á meðan það grillast. Það bætir bragðið og kjötið þornar síður. Ferskar kryddjurtir gefa grillkjötinu góðan keim og henta vel með kjúklingi, fiski og kjöti. Sniðugt er að skera raufir í vöðvana og fylla þá kryddjurtunum. Í útilegum eru ferskir bragðaukar á hverju strái. Birkilauf, lyng, blóðberg og aðrar jurtir úr náttúrunni gefa rammíslenskt bragð með lambakjöti. Tilvalið er að tína nokkrar hundasúrur í salatið með. Matur Mest lesið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sjá meira
Ýmsum frumstæðum brögðum má beita til að gera matinn á grillinu gómsætari. Ef grillað er á ferðalögum er skemmtilegt að hafa augun opin og nota það sem hendi er næst. Maríneringar má útbúa úr nánast hverju sem er og lögurinn hefur skemmtileg áhrif á bragðið af kjötinu. Æskilegt er að láta kjötið liggja í leginum í nokkrar klukkustundir, jafnvel sólarhring, svo það verði meyrt og taki til sín bragðið. Gott er að setja kjötið ásamt maríneringunni í loftþétt plastílát og snúa því reglulega en plastpokar eru ágætis lausn líka. Í stað maríneringar má setja hvítvín, rauðvín, eplasafa, balsamedik, sítrónusafa eða annan góðan vökva í úðabrúsa og úða yfir kjötið á meðan það grillast. Það bætir bragðið og kjötið þornar síður. Ferskar kryddjurtir gefa grillkjötinu góðan keim og henta vel með kjúklingi, fiski og kjöti. Sniðugt er að skera raufir í vöðvana og fylla þá kryddjurtunum. Í útilegum eru ferskir bragðaukar á hverju strái. Birkilauf, lyng, blóðberg og aðrar jurtir úr náttúrunni gefa rammíslenskt bragð með lambakjöti. Tilvalið er að tína nokkrar hundasúrur í salatið með.
Matur Mest lesið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sjá meira