Göngubók sem höfðar til allra 11. júní 2004 00:01 "Kannski er hún samt helst ætluð þeim sem alltaf hefur langað á fjöll en ekki haft sig af stað. Það er alls ekki eins erfitt og hættulegt að ganga í óbyggðum og margir ætla og í bókinni eru ýmis góð ráð til þeirra sem eru að stíga fyrstu skrefin. Bókinni er skipt niður í tólf kafla þar sem bæði er farið yfir undirbúning ferðar og svo hvernig á að bera sig að á fjöllum. Ég vildi samt forðast að skrifa beina kennslubók í stikkorðastíl heldur leyfa tilfinnngu minni og reynslu af upplifun á náttúrunni að skína í gegn. Ég er sjálfur í björgunarsveit og hef verið fjallaleiðsögumaður í átta ár svo hér miðla ég af reynslu minni og samferðamanna minna. Hvað er svona stórkostlegt við að ganga á fjöll? "Það sem dregur mig á fjöll er ferðalagið sjálft, því að í hverri ferð læri ég betur og betur að tengjast náttúrunni og sjálfum mér um leið. Þessi tenging við náttúruna er náin og þú færð hana hvorki á bíl né hestbaki. Að kljást við allar eigindir náttúrunnar á tveimur jafnfljótum, veðurfar, landslag og síðast en ekki síst sjálfan sig sem hluta af henni, er ómetanlegt." Ferðalög Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Kannski er hún samt helst ætluð þeim sem alltaf hefur langað á fjöll en ekki haft sig af stað. Það er alls ekki eins erfitt og hættulegt að ganga í óbyggðum og margir ætla og í bókinni eru ýmis góð ráð til þeirra sem eru að stíga fyrstu skrefin. Bókinni er skipt niður í tólf kafla þar sem bæði er farið yfir undirbúning ferðar og svo hvernig á að bera sig að á fjöllum. Ég vildi samt forðast að skrifa beina kennslubók í stikkorðastíl heldur leyfa tilfinnngu minni og reynslu af upplifun á náttúrunni að skína í gegn. Ég er sjálfur í björgunarsveit og hef verið fjallaleiðsögumaður í átta ár svo hér miðla ég af reynslu minni og samferðamanna minna. Hvað er svona stórkostlegt við að ganga á fjöll? "Það sem dregur mig á fjöll er ferðalagið sjálft, því að í hverri ferð læri ég betur og betur að tengjast náttúrunni og sjálfum mér um leið. Þessi tenging við náttúruna er náin og þú færð hana hvorki á bíl né hestbaki. Að kljást við allar eigindir náttúrunnar á tveimur jafnfljótum, veðurfar, landslag og síðast en ekki síst sjálfan sig sem hluta af henni, er ómetanlegt."
Ferðalög Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira