Fastir pennar Hryðjuverkin á náttúru Íslands Sigurjón M. Egilsson skrifar Kannski eru starfandi stjórnmálamenn langt í frá að vera þeir verstu sem hér hafa starfað. Í afar upplýsandi fréttaskýringum hér í Fréttablaðinu, hefur Svavar Hávarðsson blaðamaður upplýst okkur um, eða kannski rifjað upp, stórkostleg níðingsverk gegn íslenskri náttúru. Svo langt gekk sú endemis vitleysa að bændum var borgað fyrir náttúruspjöllin, og borgað því meir sem eyðilegging af störfum þeirra var meiri. Afleiðingarnar eru stórkostlegar og mun seint, og jafnvel aldrei, gróa um heilt. Fastir pennar 15.12.2014 06:00 Leyfið lögmanninum að skúra Pawel Bartoszek skrifar Eitt þema er áberandi í umræðunni um útlendingamál. Það er menntaði útlendingurinn í láglaunastarfinu. Eðlisfræðingur að raka lauf. Hjúkrunarfræðingur að þrífa klósett. Læknir að vinna í frystihúsi. Sálfræðingur að passa börn í frímínútum. Fastir pennar 13.12.2014 07:00 Þjóðarsátt er óumflýjanleg Fanney Birna Jóndóttir skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, spurði stjórnarandstöðuna að því í vikunni hvort það væri sanngjörn krafa, í ljósi þess að almennur læknir á Landspítalanum væri með um 1,1 milljón á mánuði í heildarlaun og yfirlæknar með um 1.350 þúsund, að við þá upphæð bættist um það bil ein meðalmánaðarlaun fólks í landinu til að leysa læknaverkfallsdeiluna. Ekki fékkst svar við spurningunni á þinginu í gær enda snýst læknadeilan öll um hana. Fastir pennar 12.12.2014 12:00 Byrja þessar kerlingar að væla Sif Sigmarsdóttir skrifar Mig langar til að gefa ríkisstjórninni "high five“. Aldrei þessu vant gerði hún eitthvað sem olli litlum sem engum usla, eitthvað sem keppir ekki við afturendann á Kim Kardashian um að leggja internetið á hliðina. Fastir pennar 12.12.2014 07:00 Skoðunar er þörf Óli Kristján Ármannsson skrifar Getur verið að CIA, leyniþjónusta Bandaríkjanna, hafi fengið að fara um Reykjavíkurflugvöll með skynhefta fanga í hlekkjum og skítinn í bleyjunni? Fastir pennar 11.12.2014 07:00 Samdráttur, en ekki hagvöxtur Sigurjón M. Egilsson skrifar Almennt er gert ráð fyrir að Seðlabankinn tilkynni vaxtalækkun á fundi í dag. Áhyggjur eru vegna þess hversu hagvöxturinn, fyrstu níu mánuði ársins, er langt, langt frá því sem nokkurn óraði fyrir. Fastir pennar 10.12.2014 07:00 Hver fær hvað? Sigurjón M. Egilsson skrifar Hvar er góðærið? Hver á að fá hvað? Hvernig verður kökunni skipt? Fá allir jafna sneið, eða endurtekur sagan sig og þau betur settu skammta sér magafylli og gæta vel að um leið að þau verr settu fái ekki meira en dugar til lágmarksnæringar? Fastir pennar 9.12.2014 10:15 Gamaldags pólitík Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ef lekamálið á að hafa kennt okkur eitthvað þá er það það að misbeiting opinbers valds til hagsbóta fyrir ráðherra er ólíðanleg. Fastir pennar 8.12.2014 09:00 Skerðum námið Pawel Bartoszek skrifar Í umræðu um styttingu framhaldsskólans hafa andstæðingar þeirrar hugmyndar stundum kallað hana "skerðingu náms til stúdentsprófs“. Það er kannski ákveðinn áróðursfnykur af þessu orðalagi en auðvitað er þetta samt rétt. Vonandi er það rétt! Fastir pennar 6.12.2014 07:00 Smæðin gagnast ekki fjöldanum Óli Kristján Ármannsson skrifar Afnám lágmarks á einum stað í lögum um sveitarfélög gæti kallað á nýja lágmarkssetningu á öðrum stað. Sveitarfélög sem sent hafa inn umsögn við frumvarp nokkurra þingmanna Sjálfstæðisflokksins um afnám lágmarksútsvars hafa öll lýst sig því andsnúin. Fastir pennar 5.12.2014 07:00 Skítt með heilbrigðiskerfið Sif Sigmarsdóttir skrifar Sáuð þið síðasta Downton Abbey í sjónvarpinu? Oh, lafði Crawley var í svo flottum kjól. Og maturinn! Af hverjum borðum við ekki svona fínan mat á hverjum degi í dag? Og hattarnir. Af hverju erum við ekki lengur með hatta? Fastir pennar 5.12.2014 07:00 Býr versta fólkið í mesta þéttbýlinu? Sigurjón M. Egilsson skrifar Trúlega hefur fólk sem býr utan mesta þéttbýlisins sjaldan verið eins herskátt og nú, í baráttu við ímyndaða óvini. Lengst hafa þingmenn Framsóknarflokksins gengið, en þeir telja fullvíst að Alþingi samþykki vilja þeirra um að ríkið fari framvegis með skipulag á flugvallarsvæðinu í Reykjavík. Fastir pennar 4.12.2014 07:00 Fólki verði frjálst að fara í berjamó Sigurjón M. Egilsson skrifar Það er ekki verið að banna fólki að fara í berjamó, eins og kom fram í grein í Fréttablaðinu í gær. Það verður á ákveðnum skilgreindum stöðum þar sem menn þurfa að gera skil á því hvort þeir séu með þennan náttúrupassa. Annars staðar er för frjáls. Fastir pennar 3.12.2014 07:00 Rífumst um bækur og gagnrýni Friðrika Benónýsdóttir skrifar Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og verðlauna fyrir bestu þýðingu á erlendri bók voru tilkynntar í gær. Tilnefnt er í þremur flokkum: barna- og unglingabókmenntum, fagurbókmenntum og fræðiritum og ritum almenns efnis, auk fyrrnefndra þýðingarverðlauna. Fastir pennar 2.12.2014 07:00 Í skjóli valdsins Sigurjón M. Egilsson skrifar Það var gott hjá fréttastofu Stöðvar 2 að sýna áhorfendum hvernig samskipti fréttamaður hafði átt við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, til þess eins að freista þess að fá taka við hana fréttaviðtal. Ótrúlega mikil vinna er unnin alla daga á öllum fréttastofum landsins við að eltast við embættismenn eða aðra formælendur stofnana eða annarra fyrirbæra. Fastir pennar 1.12.2014 00:00 Markaðsvæðing lífsgæðanna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Einhver örgustu falsorð seinni tíma eru "frjálshyggja“ og "nýfrjálshyggja“ þegar í raun og veru er átt við hugmyndafræði sem nær væri að kenna við "auðhyggju“ og "markaðsnauðhyggju“. Þessari stefnu fylgir nefnilega frelsisskerðing fyrir hinn breiða fjölda; Fastir pennar 1.12.2014 00:00 Hreinir og einir Pawel Bartoszek skrifar Einhver mesti ótti sem ungur karlmaður upplifir er tilhugsunin um að hann muni fara í gegnum lífið án þess að sofa hjá. Það má gera grín að þessu. En óhamingjan og skömmin sem fylgja því að ganga illa í þessum efnum eru samt ekkert grín. Fastir pennar 29.11.2014 07:00 Vítahringur rofinn Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Hækka verður greiðslur úr fæðingarorlofssjóði. Feður sem taka sér einfaldlega ekki fæðingarorlof munu þaðan af síður taka sér lengra fæðingarorlof standi það til boða. Fastir pennar 28.11.2014 12:00 Leikreglur eru fyrir plebba Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar ég geng eftir verslunargötunni í hverfinu mínu hér í London líður mér alltaf eins og ég tipli um siðferðilegt jarðsprengjusvæði – á hverri stundu getur sprengja sprungið sem tætir í mér samviskuna. Fastir pennar 28.11.2014 07:00 Á móti ráðherra Sigurjón M. Egilsson skrifar Tækifæri eru til að auka til muna tekjur af ferðafólki sem hingað kemur. Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, hefur bent á að hvað varðar skatta á ferðafólk erum við eftirbátar margra þjóða. Lengi hefur þess verið beðið að ferðamálaráðherrann, Ragnheiður Elín Árnadóttir, leggi fram frumvarp um náttúrupassa og það hyggst hún gera, jafnvel á föstudag. Fastir pennar 27.11.2014 10:30 Missa bankarnir þá axlaböndin? Sigurjón M. Egilsson skrifar Mikið var gott að heyra Steinþór Pálsson, bankastjóra Landsbankans, segja að eigið fé bankans sé með þeim ágætum að Landsbankinn væri fullfær um að greiða til baka allar verðtryggingargreiðslur liðinna ára, yrði sú niðurstaða dómstóla. Fastir pennar 26.11.2014 07:00 Gjaldeyrishöftin verða að fara Óli Kristján Ármannsson skrifar Þjóðinni gæti reynst dýrt að fara illa með erlenda fjárfesta. Dragist afnám fjármagnshafta gæti líka fjarað undan langlundargeði Evrópuríkja og stjórnmálamanna þeirra gagnvart Íslandi. Fastir pennar 26.11.2014 07:00 Takk fyrir mig! Teitur Guðmundsson skrifar Þegar ég byrjaði að skrifa í Fréttablaðið fyrir tæpum 3 árum þá vissi ég að heilbrigðismál brenna á flestum okkar á einn eða annan hátt. Auðvitað höfum við mismunandi áherslur og hinn mikli aldursmunur sem er á lesendum blaðsins sýnir glögglega að það nær til mjög breiðs hóps. Fastir pennar 26.11.2014 07:00 Útkjálkun Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég held að rétt hafi verið hjá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér en þar með er ekki sagt að ég sé hýena. Fastir pennar 24.11.2014 07:00 Höldum okkur við staðreyndir Sigurjón M. Egilsson skrifar Það liggja mörg handtök að baki, mikið hugvit, áræðni, þolinmæði og margt sem prýðir margt gott fólk, í þeirri vegferð Íslendinga að fá meira fyrir hvert kíló af fiski en allar aðrar þjóðir Fastir pennar 24.11.2014 06:00 Hanna Birna átti ekki annan kost Sigurjón M. Egilsson skrifar Engum á að koma á óvart að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi ákveðið að hætta að gegna embætti innanríkisráðherra. Það hefur blasað við um nokkurn tíma. Allt frá fyrsta degi lekamálsins hefur vandi hennar aukist og að því kom að hún viðurkenndi ósigur sinn. Loksins, segja margir. Fastir pennar 22.11.2014 07:00 Orka = vinna? Pawel Bartoszek skrifar Raforkuverð í Bretlandi er tvöfalt hærra en á Íslandi. Einungis af þeirri ástæðu ætti lagning sæstrengs að vera á borðinu. Fastir pennar 22.11.2014 07:00 Sátt þarf að vera um Landsvirkjun Óli Kristján Ármannsson skrifar Fjárfestingarkostir lífeyrissjóða, eða skortur á þeim innan gjaldeyrishafta, er meðal umfjöllunarefna í grein sem Helgi Magnússon, viðskiptafræðingur og stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna, ritar í nýjasta tölublað efnahagsritsins Vísbendingar sem út kom í gær. Helgi segir mikilsvert að kanna hvernig fjölga megi fyrirtækjum sem fara á markað þannig að almenningur, einkafjárfestar og sjóðir hafi um fleiri kosti að velja. Fastir pennar 21.11.2014 07:00 Gluggagægir var í ímynduðu stríði Sigurjón M. Egilsson skrifar Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, sér sig knúinn til að opinbera að hafa stundað njósnir um fólk, sem trúlega hafði pólitískar skoðanir aðrar en féllu forystu Sjálfstæðisflokksins í geð. Fastir pennar 19.11.2014 10:15 Draumalandið Teitur Guðmundsson skrifar Eflaust er hægt að leggja ýmsa merkingu í fyrirsögn greinarinnar. Félagi minn Andri Snær skrifaði skemmtilega bók um það, pólitíkusar ræða það stöðugt og á undanförnum árum almenningur í verulega auknum mæli. Flest höfum við skoðun á draumalandinu sem slíku Fastir pennar 18.11.2014 07:00 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 245 ›
Hryðjuverkin á náttúru Íslands Sigurjón M. Egilsson skrifar Kannski eru starfandi stjórnmálamenn langt í frá að vera þeir verstu sem hér hafa starfað. Í afar upplýsandi fréttaskýringum hér í Fréttablaðinu, hefur Svavar Hávarðsson blaðamaður upplýst okkur um, eða kannski rifjað upp, stórkostleg níðingsverk gegn íslenskri náttúru. Svo langt gekk sú endemis vitleysa að bændum var borgað fyrir náttúruspjöllin, og borgað því meir sem eyðilegging af störfum þeirra var meiri. Afleiðingarnar eru stórkostlegar og mun seint, og jafnvel aldrei, gróa um heilt. Fastir pennar 15.12.2014 06:00
Leyfið lögmanninum að skúra Pawel Bartoszek skrifar Eitt þema er áberandi í umræðunni um útlendingamál. Það er menntaði útlendingurinn í láglaunastarfinu. Eðlisfræðingur að raka lauf. Hjúkrunarfræðingur að þrífa klósett. Læknir að vinna í frystihúsi. Sálfræðingur að passa börn í frímínútum. Fastir pennar 13.12.2014 07:00
Þjóðarsátt er óumflýjanleg Fanney Birna Jóndóttir skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, spurði stjórnarandstöðuna að því í vikunni hvort það væri sanngjörn krafa, í ljósi þess að almennur læknir á Landspítalanum væri með um 1,1 milljón á mánuði í heildarlaun og yfirlæknar með um 1.350 þúsund, að við þá upphæð bættist um það bil ein meðalmánaðarlaun fólks í landinu til að leysa læknaverkfallsdeiluna. Ekki fékkst svar við spurningunni á þinginu í gær enda snýst læknadeilan öll um hana. Fastir pennar 12.12.2014 12:00
Byrja þessar kerlingar að væla Sif Sigmarsdóttir skrifar Mig langar til að gefa ríkisstjórninni "high five“. Aldrei þessu vant gerði hún eitthvað sem olli litlum sem engum usla, eitthvað sem keppir ekki við afturendann á Kim Kardashian um að leggja internetið á hliðina. Fastir pennar 12.12.2014 07:00
Skoðunar er þörf Óli Kristján Ármannsson skrifar Getur verið að CIA, leyniþjónusta Bandaríkjanna, hafi fengið að fara um Reykjavíkurflugvöll með skynhefta fanga í hlekkjum og skítinn í bleyjunni? Fastir pennar 11.12.2014 07:00
Samdráttur, en ekki hagvöxtur Sigurjón M. Egilsson skrifar Almennt er gert ráð fyrir að Seðlabankinn tilkynni vaxtalækkun á fundi í dag. Áhyggjur eru vegna þess hversu hagvöxturinn, fyrstu níu mánuði ársins, er langt, langt frá því sem nokkurn óraði fyrir. Fastir pennar 10.12.2014 07:00
Hver fær hvað? Sigurjón M. Egilsson skrifar Hvar er góðærið? Hver á að fá hvað? Hvernig verður kökunni skipt? Fá allir jafna sneið, eða endurtekur sagan sig og þau betur settu skammta sér magafylli og gæta vel að um leið að þau verr settu fái ekki meira en dugar til lágmarksnæringar? Fastir pennar 9.12.2014 10:15
Gamaldags pólitík Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ef lekamálið á að hafa kennt okkur eitthvað þá er það það að misbeiting opinbers valds til hagsbóta fyrir ráðherra er ólíðanleg. Fastir pennar 8.12.2014 09:00
Skerðum námið Pawel Bartoszek skrifar Í umræðu um styttingu framhaldsskólans hafa andstæðingar þeirrar hugmyndar stundum kallað hana "skerðingu náms til stúdentsprófs“. Það er kannski ákveðinn áróðursfnykur af þessu orðalagi en auðvitað er þetta samt rétt. Vonandi er það rétt! Fastir pennar 6.12.2014 07:00
Smæðin gagnast ekki fjöldanum Óli Kristján Ármannsson skrifar Afnám lágmarks á einum stað í lögum um sveitarfélög gæti kallað á nýja lágmarkssetningu á öðrum stað. Sveitarfélög sem sent hafa inn umsögn við frumvarp nokkurra þingmanna Sjálfstæðisflokksins um afnám lágmarksútsvars hafa öll lýst sig því andsnúin. Fastir pennar 5.12.2014 07:00
Skítt með heilbrigðiskerfið Sif Sigmarsdóttir skrifar Sáuð þið síðasta Downton Abbey í sjónvarpinu? Oh, lafði Crawley var í svo flottum kjól. Og maturinn! Af hverjum borðum við ekki svona fínan mat á hverjum degi í dag? Og hattarnir. Af hverju erum við ekki lengur með hatta? Fastir pennar 5.12.2014 07:00
Býr versta fólkið í mesta þéttbýlinu? Sigurjón M. Egilsson skrifar Trúlega hefur fólk sem býr utan mesta þéttbýlisins sjaldan verið eins herskátt og nú, í baráttu við ímyndaða óvini. Lengst hafa þingmenn Framsóknarflokksins gengið, en þeir telja fullvíst að Alþingi samþykki vilja þeirra um að ríkið fari framvegis með skipulag á flugvallarsvæðinu í Reykjavík. Fastir pennar 4.12.2014 07:00
Fólki verði frjálst að fara í berjamó Sigurjón M. Egilsson skrifar Það er ekki verið að banna fólki að fara í berjamó, eins og kom fram í grein í Fréttablaðinu í gær. Það verður á ákveðnum skilgreindum stöðum þar sem menn þurfa að gera skil á því hvort þeir séu með þennan náttúrupassa. Annars staðar er för frjáls. Fastir pennar 3.12.2014 07:00
Rífumst um bækur og gagnrýni Friðrika Benónýsdóttir skrifar Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og verðlauna fyrir bestu þýðingu á erlendri bók voru tilkynntar í gær. Tilnefnt er í þremur flokkum: barna- og unglingabókmenntum, fagurbókmenntum og fræðiritum og ritum almenns efnis, auk fyrrnefndra þýðingarverðlauna. Fastir pennar 2.12.2014 07:00
Í skjóli valdsins Sigurjón M. Egilsson skrifar Það var gott hjá fréttastofu Stöðvar 2 að sýna áhorfendum hvernig samskipti fréttamaður hafði átt við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, til þess eins að freista þess að fá taka við hana fréttaviðtal. Ótrúlega mikil vinna er unnin alla daga á öllum fréttastofum landsins við að eltast við embættismenn eða aðra formælendur stofnana eða annarra fyrirbæra. Fastir pennar 1.12.2014 00:00
Markaðsvæðing lífsgæðanna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Einhver örgustu falsorð seinni tíma eru "frjálshyggja“ og "nýfrjálshyggja“ þegar í raun og veru er átt við hugmyndafræði sem nær væri að kenna við "auðhyggju“ og "markaðsnauðhyggju“. Þessari stefnu fylgir nefnilega frelsisskerðing fyrir hinn breiða fjölda; Fastir pennar 1.12.2014 00:00
Hreinir og einir Pawel Bartoszek skrifar Einhver mesti ótti sem ungur karlmaður upplifir er tilhugsunin um að hann muni fara í gegnum lífið án þess að sofa hjá. Það má gera grín að þessu. En óhamingjan og skömmin sem fylgja því að ganga illa í þessum efnum eru samt ekkert grín. Fastir pennar 29.11.2014 07:00
Vítahringur rofinn Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Hækka verður greiðslur úr fæðingarorlofssjóði. Feður sem taka sér einfaldlega ekki fæðingarorlof munu þaðan af síður taka sér lengra fæðingarorlof standi það til boða. Fastir pennar 28.11.2014 12:00
Leikreglur eru fyrir plebba Sif Sigmarsdóttir skrifar Þegar ég geng eftir verslunargötunni í hverfinu mínu hér í London líður mér alltaf eins og ég tipli um siðferðilegt jarðsprengjusvæði – á hverri stundu getur sprengja sprungið sem tætir í mér samviskuna. Fastir pennar 28.11.2014 07:00
Á móti ráðherra Sigurjón M. Egilsson skrifar Tækifæri eru til að auka til muna tekjur af ferðafólki sem hingað kemur. Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála, hefur bent á að hvað varðar skatta á ferðafólk erum við eftirbátar margra þjóða. Lengi hefur þess verið beðið að ferðamálaráðherrann, Ragnheiður Elín Árnadóttir, leggi fram frumvarp um náttúrupassa og það hyggst hún gera, jafnvel á föstudag. Fastir pennar 27.11.2014 10:30
Missa bankarnir þá axlaböndin? Sigurjón M. Egilsson skrifar Mikið var gott að heyra Steinþór Pálsson, bankastjóra Landsbankans, segja að eigið fé bankans sé með þeim ágætum að Landsbankinn væri fullfær um að greiða til baka allar verðtryggingargreiðslur liðinna ára, yrði sú niðurstaða dómstóla. Fastir pennar 26.11.2014 07:00
Gjaldeyrishöftin verða að fara Óli Kristján Ármannsson skrifar Þjóðinni gæti reynst dýrt að fara illa með erlenda fjárfesta. Dragist afnám fjármagnshafta gæti líka fjarað undan langlundargeði Evrópuríkja og stjórnmálamanna þeirra gagnvart Íslandi. Fastir pennar 26.11.2014 07:00
Takk fyrir mig! Teitur Guðmundsson skrifar Þegar ég byrjaði að skrifa í Fréttablaðið fyrir tæpum 3 árum þá vissi ég að heilbrigðismál brenna á flestum okkar á einn eða annan hátt. Auðvitað höfum við mismunandi áherslur og hinn mikli aldursmunur sem er á lesendum blaðsins sýnir glögglega að það nær til mjög breiðs hóps. Fastir pennar 26.11.2014 07:00
Útkjálkun Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég held að rétt hafi verið hjá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að segja af sér en þar með er ekki sagt að ég sé hýena. Fastir pennar 24.11.2014 07:00
Höldum okkur við staðreyndir Sigurjón M. Egilsson skrifar Það liggja mörg handtök að baki, mikið hugvit, áræðni, þolinmæði og margt sem prýðir margt gott fólk, í þeirri vegferð Íslendinga að fá meira fyrir hvert kíló af fiski en allar aðrar þjóðir Fastir pennar 24.11.2014 06:00
Hanna Birna átti ekki annan kost Sigurjón M. Egilsson skrifar Engum á að koma á óvart að Hanna Birna Kristjánsdóttir hafi ákveðið að hætta að gegna embætti innanríkisráðherra. Það hefur blasað við um nokkurn tíma. Allt frá fyrsta degi lekamálsins hefur vandi hennar aukist og að því kom að hún viðurkenndi ósigur sinn. Loksins, segja margir. Fastir pennar 22.11.2014 07:00
Orka = vinna? Pawel Bartoszek skrifar Raforkuverð í Bretlandi er tvöfalt hærra en á Íslandi. Einungis af þeirri ástæðu ætti lagning sæstrengs að vera á borðinu. Fastir pennar 22.11.2014 07:00
Sátt þarf að vera um Landsvirkjun Óli Kristján Ármannsson skrifar Fjárfestingarkostir lífeyrissjóða, eða skortur á þeim innan gjaldeyrishafta, er meðal umfjöllunarefna í grein sem Helgi Magnússon, viðskiptafræðingur og stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna, ritar í nýjasta tölublað efnahagsritsins Vísbendingar sem út kom í gær. Helgi segir mikilsvert að kanna hvernig fjölga megi fyrirtækjum sem fara á markað þannig að almenningur, einkafjárfestar og sjóðir hafi um fleiri kosti að velja. Fastir pennar 21.11.2014 07:00
Gluggagægir var í ímynduðu stríði Sigurjón M. Egilsson skrifar Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, sér sig knúinn til að opinbera að hafa stundað njósnir um fólk, sem trúlega hafði pólitískar skoðanir aðrar en féllu forystu Sjálfstæðisflokksins í geð. Fastir pennar 19.11.2014 10:15
Draumalandið Teitur Guðmundsson skrifar Eflaust er hægt að leggja ýmsa merkingu í fyrirsögn greinarinnar. Félagi minn Andri Snær skrifaði skemmtilega bók um það, pólitíkusar ræða það stöðugt og á undanförnum árum almenningur í verulega auknum mæli. Flest höfum við skoðun á draumalandinu sem slíku Fastir pennar 18.11.2014 07:00
Við erum heit, græn og orkumikil – gerum kröfur um sjálfbærni, nýsköpun og betri nýtingu auðlinda! Halla Hrund Logadóttir ,Fida Abu Libdeh Skoðun
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun