Bíó og sjónvarp

Fimm tíma klám á Cannes

Lars Von Trier mun mæta til leiks á kvikmyndahátíðina næsta vor með frumsýningu á nýjustu mynd sinni, Nymphomaniac. Myndin hefur vakið athygli fyrir grófar kynlíssenur.

Bíó og sjónvarp

Ný galdramynd eftir Rowling

Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, skrifar nú kvikmyndahandrit eftir bók sinni Furðuskepnur og felustaðir þeirra (e. Fantastic Beasts and where to find them).

Bíó og sjónvarp

Þetta er frábært tækifæri

Kvikmyndin Monika, sem er útskriftarverkefni Gunnu Helgu Sváfnisdóttur, frá Kvikmyndaskóla Íslands, hefur verið valin til sýningar á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem verður haldin dagana 26. september til 6. október næstkomandi.

Bíó og sjónvarp

Hollywood-stjarna í Borgríki II

J.J. Feild, sem lék í Hollywood-myndinni Captain America, var staddur hér á landi í gær til að leika í Borgríki II - Blóð hraustra manna, sem er framhald glæpamyndarinnar Borgríkis sem kom út 2011.

Bíó og sjónvarp

XL á átta kvikmyndahátíðir

Kvikmyndin XL eftir Martein Þórsson hefur fengið boð á átta kvikmyndahátíðir í haust, þar á meðal í Helsinki, Calgary, Vancouver og Bergen. Einnig er henni boðið á Evrópsku kvikmyndamessuna í Vilníus.

Bíó og sjónvarp

Líklegast að ég verði áfram í Los Angeles

Darri Ingólfsson leikari fer með stórt hlutverk í lokaröð sjónvarpsþáttanna Dexter. Hann hefur alið manninn í Los Angeles undanfarin fjögur ár og hyggur ekki á heimkomu í bráð. Hann er staddur hér á landi við tökur á kvikmyndinni Borgríki 2.

Bíó og sjónvarp