Er þetta tækling Evrópumótsins til þessa? | Myndband og myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2016 21:01 Tækling Ragnars Sigurðssonar á Jamie Vardy. Vísir/Getty Ragnar Sigurðsson átti stórkostlegan leik í miðju íslensku varnarinnar í kvöld og var heldur betur lykilmaður að Íslandi tókst að senda England heim af Evrópumótinu. Ragnar Sigurðsson jafnaði leikinn innan við tveimur mínútum eftir að Wayne Rooney hafði skorað úr vítaspyrnu á 4. mínútu. Það var hinsvegar að nóg að taka þegar kom að frammistöðu Ragnars í leiknum. Hann var sem dæmi næstum því búinn að skora annað mark með hjólhestaspyrnu. Það sem gleymist líklega aldrei er tækling Ragnars Sigurðssonar í seinni hálfleik þegar stórskyttan Jamie Vardy var að sleppa í gegnum íslensku vörnina með ófyrirséðum afleiðingum. Ragnar kom enn á ný til bjargar og tækling hans heppnaðist fullkomlega. Hér fyrir neðan má sjá myndband af tæklingunni sem og myndir af henni. Það er óhætt að tilnefna strax þessa tæklingu Ragnars Sigurðssonar sem tæklingu Evrópumótsins.Þvílík tækling hjá Ragnari Sigurðssyni! #EMÍsland#ISL#ENGhttps://t.co/M31tiKcgPP — Síminn (@siminn) June 27, 2016Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30 Ragnar með mark í tímamótaleik Eins og alþjóð veit leiðir Ísland 2-1 í hálfleik gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice. 27. júní 2016 19:57 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Átta af ellefu leikmönnum Íslands komu að undirbúningi marks Kolbeins Mark Kolbeins Sigþórssonar á móti Englandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi kom eftir frábært samspil hjá íslenska liðinu. 27. júní 2016 20:27 Sex af strákunum okkar hafa skorað á sínu fyrsta EM | Sjáið öll mörkin Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur skorað sex mörk á sínu fyrsta stórmóti en þeir Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson bættust í hópinn í leiknum á móti Englandi í sextán liða úrslitunum í Nice í kvöld. 27. júní 2016 19:45 Innköstin hans Arons Einars eru engu lík og skila marki í hverjum leik | Myndbönd Íslenska landsliðið náði að jafna metin á móti Englandi aðeins tveimur mínútum eftir að Wayne Rooney kom enska liðinu yfir með marki úr vítaspyrnu. 27. júní 2016 19:23 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Sjá meira
Ragnar Sigurðsson átti stórkostlegan leik í miðju íslensku varnarinnar í kvöld og var heldur betur lykilmaður að Íslandi tókst að senda England heim af Evrópumótinu. Ragnar Sigurðsson jafnaði leikinn innan við tveimur mínútum eftir að Wayne Rooney hafði skorað úr vítaspyrnu á 4. mínútu. Það var hinsvegar að nóg að taka þegar kom að frammistöðu Ragnars í leiknum. Hann var sem dæmi næstum því búinn að skora annað mark með hjólhestaspyrnu. Það sem gleymist líklega aldrei er tækling Ragnars Sigurðssonar í seinni hálfleik þegar stórskyttan Jamie Vardy var að sleppa í gegnum íslensku vörnina með ófyrirséðum afleiðingum. Ragnar kom enn á ný til bjargar og tækling hans heppnaðist fullkomlega. Hér fyrir neðan má sjá myndband af tæklingunni sem og myndir af henni. Það er óhætt að tilnefna strax þessa tæklingu Ragnars Sigurðssonar sem tæklingu Evrópumótsins.Þvílík tækling hjá Ragnari Sigurðssyni! #EMÍsland#ISL#ENGhttps://t.co/M31tiKcgPP — Síminn (@siminn) June 27, 2016Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30 Ragnar með mark í tímamótaleik Eins og alþjóð veit leiðir Ísland 2-1 í hálfleik gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice. 27. júní 2016 19:57 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Átta af ellefu leikmönnum Íslands komu að undirbúningi marks Kolbeins Mark Kolbeins Sigþórssonar á móti Englandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi kom eftir frábært samspil hjá íslenska liðinu. 27. júní 2016 20:27 Sex af strákunum okkar hafa skorað á sínu fyrsta EM | Sjáið öll mörkin Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur skorað sex mörk á sínu fyrsta stórmóti en þeir Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson bættust í hópinn í leiknum á móti Englandi í sextán liða úrslitunum í Nice í kvöld. 27. júní 2016 19:45 Innköstin hans Arons Einars eru engu lík og skila marki í hverjum leik | Myndbönd Íslenska landsliðið náði að jafna metin á móti Englandi aðeins tveimur mínútum eftir að Wayne Rooney kom enska liðinu yfir með marki úr vítaspyrnu. 27. júní 2016 19:23 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Sjá meira
Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30
Ragnar með mark í tímamótaleik Eins og alþjóð veit leiðir Ísland 2-1 í hálfleik gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice. 27. júní 2016 19:57
Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45
Átta af ellefu leikmönnum Íslands komu að undirbúningi marks Kolbeins Mark Kolbeins Sigþórssonar á móti Englandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi kom eftir frábært samspil hjá íslenska liðinu. 27. júní 2016 20:27
Sex af strákunum okkar hafa skorað á sínu fyrsta EM | Sjáið öll mörkin Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur skorað sex mörk á sínu fyrsta stórmóti en þeir Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson bættust í hópinn í leiknum á móti Englandi í sextán liða úrslitunum í Nice í kvöld. 27. júní 2016 19:45
Innköstin hans Arons Einars eru engu lík og skila marki í hverjum leik | Myndbönd Íslenska landsliðið náði að jafna metin á móti Englandi aðeins tveimur mínútum eftir að Wayne Rooney kom enska liðinu yfir með marki úr vítaspyrnu. 27. júní 2016 19:23