Giroud á skotskónum er Arsenal vann sjötta leikinn í röð | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2015 00:01 Oliver Giroud skorar annað mark sitt. Vísir/Getty Tvö mörk frá Oliver Giroud í fyrri hálfleik tryggðu Arsenal 1-2 sigur á Newcastle á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag.Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Giroud kom Skyttunum í 0-2 með tveimur mörkum á fjögurra mínútna kafla um miðjan fyrri hálfleik. Frakkinn hefur verið í miklum ham að undanförnu en hann hefur nú skorað níu mörk í síðustu níu leikjum sínum með Arsenal. Staðan var 0-2 í hálfleik en það var allt annað Newcastle-lið sem mætti til leiks í seinni hálfleiks. Moussa Sissoko minnkaði muninn strax á 48. mínútu og eftir það sóttu leikmenn Newcastle án afláts. Þeim tókst hins vegar ekki að sigrast á vörn Arsenal og David Ospina í markinu. En Arsenal hélt út og fagnaði sínum sjötta sigri í röð. Lærisveinar Arsene Wenger eru enn í 3. sætinu, nú með 60 stig. Newcastle er hins vegar í 12. sæti með 35 stig.Newcastle 0-1 Arsenal Newcastle 0-2 Arsenal Newcastle 1-2 Arsenal Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Tvö mörk frá Oliver Giroud í fyrri hálfleik tryggðu Arsenal 1-2 sigur á Newcastle á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag.Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. Giroud kom Skyttunum í 0-2 með tveimur mörkum á fjögurra mínútna kafla um miðjan fyrri hálfleik. Frakkinn hefur verið í miklum ham að undanförnu en hann hefur nú skorað níu mörk í síðustu níu leikjum sínum með Arsenal. Staðan var 0-2 í hálfleik en það var allt annað Newcastle-lið sem mætti til leiks í seinni hálfleiks. Moussa Sissoko minnkaði muninn strax á 48. mínútu og eftir það sóttu leikmenn Newcastle án afláts. Þeim tókst hins vegar ekki að sigrast á vörn Arsenal og David Ospina í markinu. En Arsenal hélt út og fagnaði sínum sjötta sigri í röð. Lærisveinar Arsene Wenger eru enn í 3. sætinu, nú með 60 stig. Newcastle er hins vegar í 12. sæti með 35 stig.Newcastle 0-1 Arsenal Newcastle 0-2 Arsenal Newcastle 1-2 Arsenal
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira