Eurovision

Fréttamynd

Til skoðunar að breyta Söngvakeppninni

Til greina kemur að endurskoða fyrirkomulagið á undankeppni Eurovision, Söngvakeppninni, hér á landi, segir Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins.

Innlent
Fréttamynd

Felix: Svala gjörsamlega stórkostleg

"Það voru bara átján þjóðir sem leggja allt sitt í þetta, tíu eru valdar áfram og átta sem eru búin að leggja gríðarlega mikið á sig sem sitja eftir.“

Lífið
Fréttamynd

„Smá svona tilfinning í manni að þetta hafi verið ósanngjarnt“

„Þetta er bara leiðinlegt því að þetta er auðvitað allt saman miklu skemmtilegra þegar Ísland kemst áfram og er með í lokakeppninni,“ segir Gísli Marteinn Baldursson eftir Svala Björgvinsdóttir féll úr leik í forkeppni Eurovision úti í Kænugarði í kvöld. Gísli lýsti keppninni í beinni sjónvarpsútsendingu í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Svala gengur stolt frá borði: „Ég sé ekki eftir neinu“

„Ég hélt að ég myndi vera miklu leiðari en ég er bara svo glöð yfir að hafa tekið þátt í þessu og þetta var svo mögnuð reynsla,“ segir Svala Björgvinsdóttir eftir að hafa fallið úr leik í forkeppni Eurovision úti í Kænugarði í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Forsetinn óskar Svölu góðs gengis í Kænugarði

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sendir Svölu Björgvinsdóttir og íslenska Eurovision-hópnum góðar kveðjur á Facebook-síðu sinni í dag en Svala keppir í kvöld í svokölluðu dómararennsli þar sem hún flytur lagið sitt Paper fyrir dómnefndir þátttökuþjóðanna í keppninni.

Lífið