Alþingi

Fréttamynd

Fara fram á sjálfdæmi borgarstjórnar

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu í dag leggja fram tillögu sem felur það í sér að skora á Alþingi að selja borgarstjórn sjálfdæmi um hvort borgarfulltrúum verði fjölgað eða ekki. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi er flutningsmaður tillögunnar.

Innlent
Fréttamynd

Bankasýsla gat ekki svarað nefndinni

Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær.

Innlent
Fréttamynd

Ráðherra víki í friðlýsingardeilu

"Að mati Reykjavíkurborgar verður að draga í efa stjórnsýslulegt hæfi forsætisráðherra til þess að taka afstöðu til erindis Minjastofnunar Íslands um tillögu að friðlýsingu hafnargarðsins,“ segir í umsögn Kristbjargar Stephensen borgarlögmanns vegna friðlýsingar á hafnargarði sem nýlega uppgötvaðist við Reykjavíkurhöfn.

Innlent
Fréttamynd

Telur eðlilegt að sameina forsetaembættin

Æskilegt væri að sameina embætti forseta Íslands embætti forseta Alþingis. Það myndi efla þingið og færa þjóðkjörnum forseta alvöru stjórnskipulegt hlutverk. Þetta segir Þorsteinn Pálsson fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi nefndarmaður í stjórnarskrárnefnd.

Innlent
Fréttamynd

Unnur Brá íhugar framboð

Segir að það muni ekki ráða úrslitum um ákvörðun um framboð hverjir aðrir gefi mögulega kost á sér í embættið.

Innlent