Heilsa

Fréttamynd

Hugaðu að heilanum

Með því að læra nýja færni og auka þroska eykst virkni tauga í heilanum, við verðum þar af leiðandi örlítið greindari en áður

Heilsuvísir
Fréttamynd

Jógamottan er spegill sjálfsmyndar

María Dalberg fæddist í Danmörku og ólst þar upp til sex ára aldurs en þá flutti hún á Seltjarnarnes þar sem hún sleit barnsskónum. Að grunnskóla loknum lá leið hennar í Menntaskólann í Reykjavík þaðan sem hún útskrifaðist. Snemma sótti hugur hennar að listinni og sem barn fékk hún að velja sér hljóðfæri til að læra á.

Lífið
Fréttamynd

Æfirðu of mikið?

Svo virðist sem margir trúi því að því meira sem þeir æfi, því betri árangur náist. Margir sem byrja á stífu æfingaprógrammi falla í þá gryfju að æfa allt of mikið í þeirri von að árangurinn komi fyrr. En hvað er rétt eða rangt í þessum málum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Það er í lagi að vera leiður

Það þurfa ekki allir dagar að vera skemmtilegir en það er þó alltaf hægt að gera daginn örlítið skemmtilegri. Hér er Rikka með nokkur góð ráð til að gera daginn betri.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Skiptir forhúðin máli?

Lesandi sendir inn spurningu þar sem hann veltir því fyrir sér hvort hægt sé að aðstoða hann því hann er með þrönga forhúð eða jafnvel hvort það sé kostur þegar kemur að endingu í samförum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Áskorunin að vera einn

Flestum leiðist að vera einir með sjálfum sér og finna fyrir eirðarleysi og tómarúmi sem svo er fyllt upp í með skammtímagleði eða öðrum uppfyllingum. Við höfum öll gott af því að vera ein svona endrum og eins.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sjúkrakassi fyrir sálina

Það er alltaf ánægjulegt að kynnast nýjum verkfærum sem gera manni fært að láta sér og sínum líða betur, geðræktarkassinn er eitthvað sem ætti sannarlega að vera til á hverju heimili.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Þetta eru bara níu mánuðir

Að koma barni inn í þennan blessaða heim getur verið flókið fyrirbæri og ekki á allra færi að taka því létt. Meðgangan er ekki einungis gleðitími því fylgikvillarnir geta oft á tíðum verið yfirsterkari hamingjunni.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hlauptu úti

Hugrún Halldórsdóttir er dagskrárgerðarkona á Stöð 2 auk þess að vera með almannatengslafyrirtækið Kvis. Hún hefur unun af útiveru og hér tók hún saman lagalista sem er tilvalinn fyrir góðan sprett úti í íslenskri náttúru.

Heilsuvísir