Heilsa

Fréttamynd

Fræðsla er vopnið til að útrýma fordómum

Til mikils er að vinna með bættri líkamsvirðingu, virðingu fyrir eigin líkama en einnig fyrir líkama annarra. Fitufordómar blómstra enn víða og virðast hafa aukist á undanförnum árum. Við þessu þarf að bregðast öllum til heilla.

Innlent
Fréttamynd

Þurfum að samþykkja fjölbreyttan líkamsvöxt

Mikilvægt er að velja ábyrgar leiðir til heilsueflingar sem stuðla jafnhliða að heilbrigðum lifnaðarháttum og virðingu fyrir fjölbreyttum líkamsvexti í stað þess að ala á fordómum og mismunun á grundvelli holdafars.

Innlent
Fréttamynd

Góð ráð til að hætta að borða sykur

Við vitum öll hvað sykur er óhollur en um leið oft ómótstæðilegur. Það getur því verið mjög erfitt að hætta að borða hann heilsunnar vegna, en hér eru góð ráð frá næringarfræðingum til að hætta sykuráti.

Lífið
Fréttamynd

Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins

Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn.

Erlent
Fréttamynd

Ofurkona sem örmagnaðist

Laufey Steindórsdóttir, hjúkrunarfræðingur og jógakennari, fann mótefni við álagi og streitu eftir að hafa lent í andlegu og líkamlegu gjaldþroti í lífi sínu og starfi. Hún hjúkrar nú þeim sem hjúkra.

Lífið
Fréttamynd

Litríkur laugardagur í Laugardalnum

Aðeins nokkur hundruð miðar eru óseldir á Litahlaupið sem fram fer í Laugardal næstkomandi laugardag. Gert er ráð fyrir að 8.000 manns taki þátt í skemmtuninni. JóiPé og Króli skemmta þátttakendum ásamt plötusnúðnum Kidda Bigfoot. Kynnar og gleðigjafar verða Siggi Hlö og Eva Ruza.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Göngum út í náttúruna

Hreyfing getur verið margs konar og tekið mislangan tíma hjá fólki. Göngutúrar úti í náttúrunni eru einföld, skemmtileg og áhrifarík leið til að bæta bæði líkamlega og andlega heilsu okkar.

Lífið
Fréttamynd

Hjólað í takt við tónlist

Hjóladjamm-tímar verða á morgun og í næstu viku í hjólastúdíóinu Sólir. Slíkir tímar hafa ekki verið haldnir áður á Íslandi. Hugmyndin kemur frá Soul Cycle hjólahópnum í New York og One Rebel hópnum

Lífið
Fréttamynd

Hlaupaleið Color Run í Laugardal

Litahlaupið flytur sig um set í ár. Í tilefni 5 ára afmælis hlaupsins verður hlaupið fært í Laugardalinn sem margir eru sammála um að sé eitt fallegasta hlaupasvæði landsins með fjölda stórskemmtilegra hlaupastíga. Hér má sjá hlaupaleiðina.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ástin mun sigra með gong-slökun

Ástin mun sigra en ekki hatrið segja skipuleggjendur gong-slökunartónleika sem verða í Guðríðarkirkju á laugardaginn, á sama tíma og lokakeppni Eurovision.

Innlent
Fréttamynd

Joðskortur skekur líf grænkerans

Sífellt fleiri gerast grænmetisætur eða grænkerar. Gæti skýrt aukinn skort á joði hjá þjóðinni. 10 joðríkar fæðutegundir sem henta grænum og vænum.

Lífið
Fréttamynd

Spurning hvort keto henti Jóni og Gunnu

Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari sem búsett er í Danmörku þar sem hún starfar sem sálfræðingur.

Lífið
Fréttamynd

Hundrað konur í Zumba í sundi á Selfossi

"Líkaminn er í rauninni bara einn sjöundi af eigin þyngd með vatn upp öxlum, þannig að ef þú ert sjötíu kíló þá ertu bara 10 kíló, þannig að þetta hentar rosalega mörgum, sérstaklega þeim sem eiga við einhvern stoðkerfisvanda“, segir Elísabet Kristjánsdóttir, stofnandi Vatns og heilsu á Selfossi, sem fagnar 20 ára afmæli þessa dagana.

Innlent
Fréttamynd

Banna reykingar í Disney-görðum

Þeir verða færri og færri staðirnir þar sem reykingafólk getur dregið að sér smók utandyra. 1. maí fækkar þeim stöðum í Bandaríkjunum þar sem má reykja, meðal þeirra eru Disney-garðarnir.

Lífið
Fréttamynd

Engin lækning til

Florealis býður upp á jurtalyfið Glitinum en lyfið er eina viðurkennda meðferðin til að fyrirbyggja mígreni sem fæst án lyfseðils á Íslandi.

Lífið kynningar