Donald Trump

Fréttamynd

Að þessu leituðu Íslendingar árið 2016

Fréttablaðið lítur yfir vinsælustu leitarorð Íslendinga á árinu sem er að líða. Samkvæmt gögnum frá Google eru það Iceland, Google og Reykjavík. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, er langvinsælastur á meðal fræga fólksins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kanye fundaði með Trump

Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu.

Erlent
Fréttamynd

Þegar byggja skal hótel!

Það hafa væntanlega fáir farið varhluta af þeirri miklu hóteluppbyggingu sem á sér stað víða um landið og þó sérstaklega hér á höfuðborgarsvæðinu eða í Reykjavík.

Skoðun
Fréttamynd

Trump blæs á sögusagnir: „Ætla ekki að verja neinum tíma í The Apprentice“

Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, segir að hann muni ekki verja neinum tíma í að vinna í nýrri þáttaröð raunveruleikaþáttarins Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti forseta.Trump tekur við forsetaembættinu þann 20. janúar á næsta ári eða 18 dögum eftir að nýja serían af Celebrity Apprentice hefst.

Erlent
Fréttamynd

Teymi Trump hafnar ásökunum CIA um aðkomu Rússa

Umbreytingateymi Donald Trump hafnar ásökunum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem halda því fram að rússnesk stjórnvöld hafi skipt sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum.

Erlent
Fréttamynd

Castro og kjarninn

Fidel Castro er kominn ofan í jörðina. Það lá alltaf fyrir að hann myndi deyja en það segir ekki alla söguna. Hann var brenndur og askan var jörðuð. Lík hans var ekki varðveitt og komið fyrir í grafhýsi eins og líki Leníns. Það er ekki sjálfgefið að svo varð ekki.

Fastir pennar