Akraborgin- Emil Atla fótbrotinn „Fékk á mína menn að sjá Emil illa meiddan“

Gregg Ryder, þjálfari karlaliðs Þróttar í knattspyrnu mátti sætta sig við slæmt tap gegn Stjörnunni í gær, 6-0 en það sem verra var þá meiddist leikmaður hans, Emil Atlason illa og verður frá út tímabilið.

1412
07:32

Vinsælt í flokknum Akraborgin