Akraborgin- „Lá rúmfastur í viku með svima og ógleði“

Atli Sveinn Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá KA tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa fengið tvö höfuðhögg nýverið með skömmu millibili. Í samráði við lækna taldi hann rétt að láta staðar numið.

2393
07:21

Vinsælt í flokknum Akraborgin