Hætti við sjálfsvíg á síðustu stundu

Arnrún Bergljótardóttir er 23ja ára gömul, starfaði þar til fyrir skemmstu á leikskóla en vinnur nú með fötluðum. Kemur manni fyrir sjónir sem geislandi lífsglöð og kraftmikil ung kona. En í ágúst síðastliðnum var hún svo illa haldin af þunglyndi að hún var staðráðin í að enda líf sitt.

1394
01:17

Vinsælt í flokknum Stöð 2