Katrín ræðir við mótmælendur

Katrín Jakobsdóttir ræðir við mótmælendur fyrir utan Ráðherrabústaðinn sem kröfðust þess að ríkisstjórnin „fordæmi opinberlega án tafar stríðsglæpi og ítrekuð fjöldamorð ísraelska hersins á Gaza og beiti sér fyrir því að ísraelsk stjórnvöld láti strax af þjóðernishreinsun sinni á Palestínu.“

5694
02:49

Vinsælt í flokknum Fréttir